Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Page 50

Eimreiðin - 01.10.1952, Page 50
AN DVAKA eftir SVERRI HARALDSSON. Skelfing ertu lengi nð líöa, leiða, dimma nótt. Andvaka meÖ ugg og kvíöa út í myrkriÖ hljótt horfi ég í liuga dapur, huggun enga finn, er viö gluggann nieðir napur noröanvindurinn. En í liúmsins auða djúpi enginn geisli skín. Forynjur í feigðarhjúpi flykkjast inn til mín. Sveima fyrir sjónum mínum svipir þess, er var. Bernskuglöp með hrotum sínum hirtast alls staðar. Ömurleg og ógnum slungin ertu, dimma nótt, kynjahljóðum þú ert þrungin, þó er allt svo liljótt. Ýmist kaldur hœðnishlálur, hróp og ferleg org, eða heiskur gremjugrátur, gleðivana sorg. Meðan húmið lijúpar foldu hylur hirtan sig. Draugar upp úr dökkri moldu danza kringum mig. Og þeir segja: — Sjáðu, maður, svona er lánið valt,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.