Eimreiðin - 01.10.1952, Page 51
EIMREIÐIN
ANDVAKA
267
straumur tímans hefur hraSur
hrifiS frá þér allt.
Auðugt líf og œvigengi
oft þig hafði dreymt,
eins og flesta unga drengi.
Allt er þetta gleymt.
Þú ert mesta sökin sjáifur,
sízt því verður breylt,
óákve&inn, alltaf hálfur,
aldrei heill vi& neitt.
MóSir þín og faðir fengu
fögur heit og stór.
Draumar þeirra urSu að engu.
Illa þetta fór.
Brástu þeirra heztu vonum,
blekktir þeirra trú.
Aumastur af öllum sonum
ert og ver&ur þú —/
Þannig tala þöglar myndir
þess, sem liðiö er.
ÁSur gleymdar a>skusyndir
œpa nú aS mér:
— IJt í sandinn allt er runniS,
einskis nýt þín för,
litla kertiS bráSum brunniS,
brotiS skip í vör —/
Ljómar dagsins Ijós á glugga,
liSin nóttin er.
Draugamyndir dökkra skugga
dragast burt frá mér.
LjáSu mér nú, Ijóssins kraftur,
lífsgle&i og þrótt.
Þola mun ég annars aftur
áldrei slíka nólt.