Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 51
EIMREIÐIN ANDVAKA 267 straumur tímans hefur hraSur hrifiS frá þér allt. Auðugt líf og œvigengi oft þig hafði dreymt, eins og flesta unga drengi. Allt er þetta gleymt. Þú ert mesta sökin sjáifur, sízt því verður breylt, óákve&inn, alltaf hálfur, aldrei heill vi& neitt. MóSir þín og faðir fengu fögur heit og stór. Draumar þeirra urSu að engu. Illa þetta fór. Brástu þeirra heztu vonum, blekktir þeirra trú. Aumastur af öllum sonum ert og ver&ur þú —/ Þannig tala þöglar myndir þess, sem liðiö er. ÁSur gleymdar a>skusyndir œpa nú aS mér: — IJt í sandinn allt er runniS, einskis nýt þín för, litla kertiS bráSum brunniS, brotiS skip í vör —/ Ljómar dagsins Ijós á glugga, liSin nóttin er. Draugamyndir dökkra skugga dragast burt frá mér. LjáSu mér nú, Ijóssins kraftur, lífsgle&i og þrótt. Þola mun ég annars aftur áldrei slíka nólt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.