Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 52
Samanbur ður eftir Árna Jakobsson, Skógarseli- Tilefni þessara lína er það, að nú á þessu ári hafa tveir menn birt lýsingu af aldamótahátíð Suður-Þingeyinga 21. júní 1901- Var samkoma þessi fullkomlega þess verð, að lýsing hennar væri skjalfest og geymd til síðari tíma, því að draga má í efa, að merkari samkoma hafi verið haldin í sveit á íslandi á þeim tíma. Fyrri lýsingin er gerð af Sigurgeiri Jónssyni, birt í 1. hefti Eimr. þ. á., það er maður hálfníræður. Hin lýsingin er gerð af Einari Árnasyni, sem er maður á áttræðisaldri, og var hún flutt í ríkisútvarpinu í vetur. S. J. er varfærinn í frásögn, og lýsing ekki tæmandi. Hin var nokkru fyllri, en nokkrar skekkjur voru þar, sem leiðrétta ber, þó það sé ekkert aðalatriði, heldur hitt, að lýsing samkomunnar komi sem greinilegast fram. Nú vill 66 ára maður, sem var a samkomunni, þá 15 ára að aldri, gera þessa hátíð að umtalsefm. því að þann dag man hann bezt sinnar ævi, og gera samanburð á nútímasamkomum eins og þær koma honum fyrir sjónir í dag- Fyrst ber þess að geta, að hér var um að ræða fjölmennustu samkomu eða mannfagnað, sem haldin var í þessu héraði um ára- tugabil. Ljósavatn var þá miðhéraðs að flestu leyti, og þurftu þvl allir, sem fjærst voru, að nálgast samkomustað kvöldið áður, s. s. margt fólk utan úr Fjörðum, af Tjömesi, Húsavík og víðar. Flestu' voru á hestum, því að hinn siðmenntaði heimur þekkti þá vaít bifreiðar, hvað þá við íslendingar, enda komu margir úr nágrenn1 fótgangandi. Mikill fjöldi fólks, bæði úr héraðinu sjálfu og Eyía" firði, urðu því að hefja ferð um miðjan morgun, eða kl. 6, og sumir fyrr, því að samkoman átti að hefjast kl. 12 á hádegi. Ljósavatn stendur vestanvert í dal, og er bærinn undir all- brattri, en gróinni fjallshlíð, en túnið að mestu slétt grund. Sani- komustaðurinn var hluti af túninu sjálfu, og gerðu fyrirmenn og nágrannar mikið til að skreyta staðinn sem bezt. Veður var durnb- ungslegt að morgni og því tvísýnt, en það aftraði engum ferða1. svo að ég vissi, en er dró nær hádegi gerði kyrrviðri og hlýJu’ sem hélzt til kvelds. Þó að húsakostur væri þá góður á LjósavatW. var þó fyrirfram séð, að hann var ekki nægt afdrep fyrir svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.