Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 59

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 59
eimreiðin SAMANBURÐUR 275 „Hann lék úr sér lífið og leið inn í flokkinn." Er æska nútímans á leið til ófarnaðar í villtri danzfíkn, eða á leiðinni í deigluna hjá hnappasmiðnum, sem Hinrik Ibsen talar Urn í Pétri Gaut? En er þá hægt að dæma nútíma æskuna? Hefur hún hlotið hug- sjónalegt uppeldi hjá skáldum og fyrirmönnum nútímans á svip- aðan hátt og skáldjöfrar aldamótanna blésu þátíma æskunni í brjóst? hessu treysti ég mér ekki til að svara. Eitt er þó víst: Nútíma æskan hefur átt þess kost að lauga anda sinn í kynórabókmennt- Urn, sem skáldin hafa lagt henni til, allt ofan frá hátindi Halldórs Kiljan Laxness og niður til Indriða Þorsteinssonar, — þess hins s3ffla sem Samvinnufélögin stórverðlaunuðu fyrir ári síðan, kannske til þess að undirbúa samvinnuæskuna til að mæta á danzleikjunum á 50 ára afmæli S.Í.S. ári síðar? Nú verður sagt: Þetta er nú allt saman svartsýni. Betur að svo væri. Vera má að nútímaæskan sé að danza sig upp í háborgir stórra hugsjóna og mikilla framkvæmda næstu fimmtíu árin. Leyfiiegt er þó að spyrja: Er sú æska, sem næstum flýr talaö °rð á samkomum nútímans, en þráir danzinn mest, — líklegri til stórra framkvæmda en þeir æskumenn, sem hörmuðu það eitt að taPa af nær heilli ræðu, af um 20 ræðum, sem fluttar voru á samkomunni fyrir 50 árum? Svör við þessu verða ekki gefin í dag. Vera má að þau verði unnt að gefa eftir 49 ár, þegar allt 15—20 ára fólkið verður eigi lengur á leiksviði þessa lífs. Óskina á ég nú þá bezta, að svörin verði nútíma æskunni í vil; að henni auðnist að afreka miklu meira en þeim, sem voru ungir ■^Ol, tókst að koma í framkvæmd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.