Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 67
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 283 heilans í dýrum, sem deydd hafa verið ýmist óþreytt og i fullu fjöri eða á mismunandi stigum þreytu, virðist styðja þessa kenn- ingu. Það er álitið, að hver fruma í heilaherkinum sé „einangr- uð“ frá öðrum að vissu marki og að tægjur þeirra herpist saman, sem valdi slitum á samhandi frumanna hver við aðra. Þessa skoðun styður sú staðreynd, að í svefni er erfiðara um samstaif litninga frumanna en í vöku. 5. SálfrœSilega kenningin, sem kennd er við Claparede, er í Því fólgin, að svefninn sé eðlishvöt, og að hægt sé að hafa áhrif a þessa eðlishvöt með viljaorku. Vissulega virðist svefn hvitvoð- ungsins vera ósjálfráð eðlishvöt. Ungbarnið nýfædda vaknar að- eins til að taka til sín fæðu, hringar sig svo aftur niður í vögg- unni og sofnar að vörmu spori. En fljotlega verður svefninn sjálfviljugur verknaður hjá barninu, sem það getur beitt vilja- afli sínu við. Til stuðnings þessari kenningu má nefna, að geð- hilað fólk, sem þjáist af sálarlegri þreytu (psychaestenia), hræð- ist svefn og er ófært um að sofa. Aftur a móti getur folk með sUrkan vilja sofnað og sofið hvenær sem það vill. bað er sagt um Napóleon mikla, að hann hafi getað einangr- hugann frá viðfangsefnum sínum, hvenær sem hann vildi, °g sofnað á hvaða tima sem var, hvar sem hann var staddur, °§ sofið lengi eða stutt, alveg að eigin geðþótta. hað er hægt að sofna aftur, þó maður sé vakinn, með því að heita til þess vilja sínum. Og sumir geta haldið afram að láta si§ dreyma áfram, þegar þeir sofna aftur, sama drauminn og þeir voru vaktir af. Athyglisverð hljóð geta vakið mann eða svæft. Móðir hrekkur UPP við hvað litið uml sem er, frá barninu við hlið hennar, þó að hún geti sofið vært þrátt fyrir hrotur i manni hennar og vakni jafnvel ekki, þó að þrumuveður sé úti. Það fer jafnaðar- iaga eftir því, hvers konar hljóð um er að ræða, hvort maður vaknar við það eða sofnar. Hvað gerist svo i svefnástandi? Venjulega veitir svefninn hvíld. Meðvitundin starfar ekki, því að líkaminn er lokaður að Rteira eða minna leyti fyrir ytri áhrifum meðan verið er að §sra við hann. Þannig fæst sálarleg hvild, en likamlega hvildin ei komin undir ásigkomulagi taugakerfis líkamans og annarra hffæra hans. Til þess þvi að öðlast væran svefn, verður likami
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.