Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 69
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 285 með engu móti fengið súlurnar til að verða jafnháar. Hann hrökk upp frá þessum uggvænlega draumi og fann þá, að faetur hans höfðu flækzt í rekkjuvoðirnar við fótagafl rúmsins, þannig að hann hafði teygt úr öðrum fætinum langt um meir en hinum, og af þessu komu örðugleikarnir í draumnum á því fá súlurnar til að verða jafnlangar. Sú var skýring hans á draumnum, og ég hygg hana rétta, því að kvíðvænlegir draum- ar stafa oft af svipuðum orsökum, og skiptir þá ekki máli, hvert efni þeirra er. Orsakirnar geta bæði stafað utanað og frá sjálfu líkamsástandi sofandans. Þannig dreymdi mann nokkurn, að verið væri að hengja hann og hrökk upp af þessari martröð. Seinna um daginn lagðist hann í rúmið með svæsna hálsbólgu. Kún hafði verið að búa um sig í honum um nóttina, er hann úreymdi drauminn, en brauzt út til fulls daginn eftir. f draumi losna þær hömlur, sem hvíla á þrám manna og oskum í vöku. Niðurbældar óskir vökunnar leysast úr læðingi 1 draumi. Þessar hömlur er ekki að finna í vökulífi ungbarna. Þess vegna eru draumar þeirra endurspeglanir óska þeirra í vöku. Hjá fullorðnu fólki verða draumarnir skekktar myndir 'lf niðurbældum þrám vökunnar. Þessar myndskekkjur drauma- 1 sms lýsa sér aðallega á fernan hátt. f ■ Samanþjöppun hugmynda. Draumurinn verður hræri- Rýautur af alls konar hugsunum, myndum og mönnum úr vöku- 1 i dreymandans. Draumurinn getur orðið samsetning á mörg- J^ni stöðum, þekktum úr vöku, og draummaðurinn til orðinn úr l;ittum. lunderni og sérkennum margra manna, sem dreym- andinn þekkir eða man úr vöku. Tilflutningur. 1 draumi getur áherzlan, sem maður legg- J*r i vöku á einhverja sérstaka ósk eða þrá, færzt til í draumi, ntzt til aukaatriða frá þvi sem er aðalatriðið. Þýðingarlaus aukaatriði standa lifandi fyrir hugskotssjónum manns í draumn- J*ni, en mikilvæg aðalatriði verða óskýr og dauf. Tilfinningin ynr ákveðinni persónu getur í draumnum færzt yfir á allt aðra Persónu, án þess að sjálf tilfinningin dofni við það. d- Draumsmíð. Stundum verður draumurinn að samanhang- andi athafnaröð í dramatísku formi. Þátttakendur draumsins aga sér þá að vísu á fjarstæðukenndan og óvæntan hátt, en arangurinn af draumsmiðinni, þótt óskýr sé venjulega og hræri-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.