Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 71
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 287 það er, og hann tekur allt gott og gilt, hversu afkáralegt sem er 1 draumnum, eins og um eðlilegt og sjálfsagt fyrirbrigði sé að ræða. Eru þá draumar hrein og bein fjarstæða, eða hafa þeir ein- hverja merkingu? Því er fljótsvarað. Auðvitað hafa þeir merk- lngu, og til grundvallar þeim eru fólgin ákveðin lögmál, þó að e^ki séu enn sönnuð til fulls. Sumir draumar rekja efni sitt áhrifa á vökuvitund dreymandans. Suma dreymir dagdrauma 1 vöku eða hálfvakandi, svipaðs eðlis og þær furður, sem fólk fær lnn á hugann í kvikmyndahúsum eða á öðrum sams konar sýnmgarstöðum. Á nóttinni geta svo þessar furður haldið áfram að verka í draumum manna. Furðurnar töfra fólkið og færa því fögnuð sálarinnar, alveg eins og álfasögur og undraheimar ævin- tyra. Fólkið fær fullnægju í þessum heimi óraunsærra fyrir- krigða. Vilji sögrúietjan læra að synda, eru þar komnir undra- skór á fætur henni, svo að hún getur gengir á vatninu, og vilji kún fljúga, þá er þar komið töfraklæðið, og hún þarf ekki annað en að segja: Fljúgðu, fljúgðu, klæði. Og klæðið svífur með hana ut 1 geiminn. Þannig vex söguhetjan í sjálfs sín ímyndun og Vei ður voldug og sterk. Draumar um uppfyllingu óska eru algengir. Ég þekki heim- skautafara nokkurn, sem var nálega orðinn hungurmorða á einni j 1 ‘ smni í heimskautalöndunum. Meðan svona var ástatt fyrir °num, dreymdi hann nótt eina, að hann sæti að dýrðlegum nnðdegisverði á nafnkunnu veitingahúsi í stórborg einni. En eÚir miðdegisverðinn reykti hann dýrindis vindil. Þenna draum reýmdi hann einmitt í sama mund og hann var nær dauða en 1 1 af hungri, og var hann þá einnig alllöngu áður búinn með a 1 það reyktóbak, sem til var með í förinni. Svmanburður á draumum og geStruflun. Einu sinni var stúlka, j 111 upp á munaðarleysingjahæli. Hún var fædd mállaus og neýrnarlaus og einnig krypplingur, en haldin þeirri blekkingu, a hún væri bæði fögur og rik og ætti i vændum að giftast 'onungssyni. Annað langvinnt geðbilunarfyrirbrígði skal ég jjjffna til frekari skýringar. Sjúklingurinn var kona, sem þjáðist k llriyndunarveiki. Hún trúði því fastlega, að hún væri rétt- oi m drottning, leynilega gift dularfullum þjóðhöfðingja, óhemju ríkum °g voldugum. En pólitísku samsæri hafði verið komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.