Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 73
eimreiðin
MÁTTUR MANNSANDANS
289
ViS byggjum loftkastala, misjafnlega mikla og misjafnlega marga
vísu, og innan vissra takmarka eru slíkar loftkastalabygg-
lngar ekki aðeins skaðlausar, heldur geta líka verið gagnlegar,
því að þær geta hert okkur í baráttunni fyrir því að flytja loft-
kastalana niður á jörðina og láta drauma okkar rætast.
Freud heldur því fram, að í hverjum draumi sé falin dulin
°sk. Svo mikið er víst, að í hverjum draumi er bæði dulin
^ierking, sem ekki nær að opinberast í meðvitundinni, og einnig
yfirlýst efni, sem þar birtist. Það af draumnum, sem kemst inn
1 vökuvitundina, er eins og mót, sem kjarni draumsins hefur
steypt sig í, oftast ófullkomið mót, sem túlkar ekki nema ör-
Htið brot þeirrar sögu, sem gerist i draumnum. Kjarni draums-
lns er aftur á móti sjálf hugsjónin, hneigðin eða óskin, sem
djúpvitund dreymandans er að reyna að koma á framfæri.
h>rauma verður að taka lið fyrir lið og leysa þá upp til þess
að komast sem næst kjamanum eða alveg að honum, þessum
^eginkjarna, sem einstaklingnum veitist svo erfitt að skynja.
í-g hef talað um loftkastaladrauma. Gleymið ekki að flytja
loftkastalana niður á jörðina. Gerið andlegu getuna að efnislegri
reynd hvar sem unnt er. Þig dreymir um mikla og glæsilega
rramtið þína, og ég fullvissa þig um, að það er á sjálfs þín valdi
láta þann draum rætast. Þú gerir það á þessa lund: Allt, sem
þér er falið að gera, skaltu leysa af hendi af heilum og óskiptum
éhuga og fullri athygli, leggja þig allan fram í verki. Inntu
störf þín þannjg af liendi, að þeir, sem yfir þig eru settir, hljóti
a® veita því eftirtekt. Þú getur neytt þá til þess að taka eftir
Per, ef þú ert nægilega einbeittur og gæddur heilbrigðri skyn-
Semi. Þetta er allt undir sjálfum þér komið. Það ber launin i
s)álfu sér, að vera heill í starfi. Það er allt annað að kunna að
^eta sitt eigið manngildi en að blása sig upp af sjálfselsku og eig-
lngirni. Ófögnuð eigingirninnar skaltu forðast eins og heitan eld-
lnn- Rétt sjálfsmat krefst sjálfsstjórnar. Kunnirðu að meta mann-
gildi látt, þá muntu einnig læra að stjórna því með kaldri yfirveg-
nn og rn f þar úna æðri öfl en þú hyggur. Það skaltu muna og þar
f tlr hreyta. Þá mun þér með tímanum takast að flytja loftkastala
Plna niður til móður jarðar, og draumar þínir munu í sannleika
l0etast. Þú munt þá verða lifandi dæmi um sannan afburðamann
°g fullkomna listina að lifa í giftudrjúgri athöfn og starfi.
19