Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 79
eimreiðin RITSJÁ 295 herrans ári 1952, sama árinu sem höf- undurinn stendur fimmtugur á frægð- artindi fyrir rithöfundarstörf sin um 'ddarfjórðungsskeið. 1 formálanum segir hann frá því, livernig þessi tutt- ugu og fimm kafla bók varð til og hvernig honum varð ljóst, að á henni væri smíðagalli: tvær höfuðpersón- urnar togast á um völdin og kljúfa verkið. önnur er Steinn Elliði, sem síðan verður aðalpersónan í Vefaran- um mikla frá Kasmir, hin er höf- undurinn sjálfur. Sjálfsgagnrýni sú, sem lýsir sér hjá hinum unga höfundi, að leggja í lóg þessa fyrstu tilraun með Stein Elliða, var á sínum tíma fyllilega réttmæt. Eigi að síður er það vel til fallið, að lofa mönnum nú að kynnast þessari dlraun, þó að ferill handrits bókar- mnar sé orðinn með nokkuð óvenju- legum hætti og það væri reyndar aldrei ætlað almenningi til lestrar. Bókin varpar sem sé ljósi á þróun höfundarins á fyrsta skeiði hans, æskuárunum, allt fram að þeim tima, er Sölku Völku bækumar tvær verða hl. En með útkomu þeirra má segja, að nýtt skeið og hið annað í röðinm liefjist í rithöfundarferli skáldsins. Og höfundurinn þolir það vel nú, hmmtugur, að sagan frá gelgjuárun- u,1b „fram til seytján ára aldurs", komi fyrir almenningssjónir. „Heiman ég fór“ er saga æsku- manns, saga fyrstu áhrifanna, sem ungur, hrifnæmur, dreyminn og Hjálshuga sveitapiltur verður fyrir há hinum stóra heimi. Frásagnar- gafa höfundarins leynir sér ekki. Hér ólgar hið unga lif, brýzt úr viðjum °g leitar lausnar á gátum þeim, sem ntæta vökulum æskumanni við hvert hnns fótmál. Það er sama ólgan og í fyrstu bókum Laxness. Barn náttúr- unnar, Undir Helgahnúk og fyrsta smásagnasafn hans, sem kom fyrir al- mennings sjónir, eiga sálufélag með þessari bók. Og stiltöfrarnir, sem svo snemma varð vart hjá höfundinum, eru hér á ferðinni — með sprettum —, eins og í þeim. Sv. S. Ólina og Herdís: LUNDURINN GRÆNI. Skrautútgája meZ teikningum og ramma eftir Halldór Pétursson. Jón AuSuns skrifar formála. Rvk 1952 (Isa- foldarprentsm.). Lundurinn græni er einn kvæða- flokkur ortur í gamansömum stíl af þeim þjóðkunnu skáldsystrum Ólínu og Herdísi Andrésdætrum. Tilefni kvæðisins var það, að gamall maður, vinur frú Ásthildar Thorsteinsson, óttaðist of mikla gestanauð hjá henni. Og systurnar, sem voru þar tíðum gestir, heyrðu það haft eftir karli, að hann hefði spurt Ásthildi eitt sinn, er hann sá þær þar gestkomandi: „Éta þær hérna á kvöldin líka?“ Þær hentu gaman að og ortu svo kvæðið um Lundinn græna, heimili Ásthild- ar, og láta karlinn og umhyggju hans koma við sögu. Kvæðið er í hálf- gerðu þuluformi og er víða hnytti- lega tekið til orða. Og allt er það með þeim hressandi blæ, sem ein- kenndi svo oft skáldskap þeirra systra. Ég set hér sem sýnishorn eitt erindi Hatar hann allar húsgangsferðir, hefur hann sterkan vörð um Gerðið, metur hann dýrast matarverðið, mörgum veit hann þar er beint vetur, sumar, ljóst og leynt. Og þó ég stundum hugann herði og hvíli mig þar inni, — ég þori það varla fyrir honum Finni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.