Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Side 73

Eimreiðin - 01.01.1953, Side 73
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 61 V n* þessara ósýnilegu ljóssveiflna mæld í trilljónum eininga a sekúndu hverri. Röntgens-geislar eru notaðir til lækninga, en eru osýnilegir augum vorum. Sama er að segja um gamma-geisla °g aðra geisla frá radium, einnig inn geimgeislana utan úr víð- erni himingeimsins. Allir þessir geislar eru nú notaðir, eða að r!l'nnSía ^osh rannsakaðir, án afláts og tilraimir gerðar með þá. j lsfræðingar frá öldinni sem leið vissu ekki um þessa ósýni- ÉR1 geisla og höfðu þar af leiðandi enga hugmynd um þau knu geisla-visindi, sem nú eru til orðin í sambandi við þá. lðstætt þessu mun það gerast á næstu öldum, að móttöku- æfileiki vor fyrir nýjum fyrirbrigðum mun þroskast svo, að vér Urn skynjað þau og tileinkað oss þau til fullnustu. ^Hver einstaklingur á sér undirvitimd, og það sem hún hefur geyma, er ávöxtur reynslu hans, samsafn alls þess, sem fram 'lð hann hefur komið á liðnum ferli og takmarkað við hann. 1Ver emstaklingur á sér einnig djúpvitund, en hún er sam- Safn staðreynda, sem hann er að læra að skilja, brot af alvitund- JUUl’ sem einstaklingurinn hefur ekki til þessa kynnzt, en hvaðan °num á eftir að berast dýrmæt reynsla og þekking, eftir því Sern honum miðar áfram á þróunarbrautinni. Niðurstöður vís- mdanna um eðli efnisheimsins sýna oss og sanna, að vér eigum GUn 1 vændum að kynnast óteljandi nýjum og nú lítt eða ekki Þekktum fyrirbærum lifsins. Vitund mannsins er í sífelldum 'exti, eða svo notuð séu orð Ritningarinnar: „Það er ennþá ekki 0rðið hert, hvað vér munum verða“ (I. bréf Jóh. 3, 2). Tilkynningar um þessar undursamlegu staðreyndir dynja i Slfellu á vitund vorri, ef vér beinum hugamun að opinberun utldra heima, sem J. Arthur Findlay nefnir svo. Sálfræðin ernst ekki hjá að viðurkenna, að djúpvitund vor sé staðreynd, a frá henni berist vitund vorri yfirskilvitleg þekking. I fornri speki Austurlanda er það kennt, að mannsálin sé frækorn að Suðdómi og að þetta frækorn eigi fyrir sér að vaxa og verða komin ímynd skapara vors. Á máli nútíma sálfræði þýðir Petta, að maðurinn muni öðlast á sínum tíma vitund, sem spanni afh, vitund, sem uppsvelgi bæði undirvitund og djúpvitund eða avitund, svo að allt verði að einu. Þá verður ekkert lengur ^itund vorri ofar eða neðar, óþekkt eða ókannað, þvi að allt Verður þá innifalið i einu og hið eina sama og allt.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.