Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1953, Síða 73
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 61 V n* þessara ósýnilegu ljóssveiflna mæld í trilljónum eininga a sekúndu hverri. Röntgens-geislar eru notaðir til lækninga, en eru osýnilegir augum vorum. Sama er að segja um gamma-geisla °g aðra geisla frá radium, einnig inn geimgeislana utan úr víð- erni himingeimsins. Allir þessir geislar eru nú notaðir, eða að r!l'nnSía ^osh rannsakaðir, án afláts og tilraimir gerðar með þá. j lsfræðingar frá öldinni sem leið vissu ekki um þessa ósýni- ÉR1 geisla og höfðu þar af leiðandi enga hugmynd um þau knu geisla-visindi, sem nú eru til orðin í sambandi við þá. lðstætt þessu mun það gerast á næstu öldum, að móttöku- æfileiki vor fyrir nýjum fyrirbrigðum mun þroskast svo, að vér Urn skynjað þau og tileinkað oss þau til fullnustu. ^Hver einstaklingur á sér undirvitimd, og það sem hún hefur geyma, er ávöxtur reynslu hans, samsafn alls þess, sem fram 'lð hann hefur komið á liðnum ferli og takmarkað við hann. 1Ver emstaklingur á sér einnig djúpvitund, en hún er sam- Safn staðreynda, sem hann er að læra að skilja, brot af alvitund- JUUl’ sem einstaklingurinn hefur ekki til þessa kynnzt, en hvaðan °num á eftir að berast dýrmæt reynsla og þekking, eftir því Sern honum miðar áfram á þróunarbrautinni. Niðurstöður vís- mdanna um eðli efnisheimsins sýna oss og sanna, að vér eigum GUn 1 vændum að kynnast óteljandi nýjum og nú lítt eða ekki Þekktum fyrirbærum lifsins. Vitund mannsins er í sífelldum 'exti, eða svo notuð séu orð Ritningarinnar: „Það er ennþá ekki 0rðið hert, hvað vér munum verða“ (I. bréf Jóh. 3, 2). Tilkynningar um þessar undursamlegu staðreyndir dynja i Slfellu á vitund vorri, ef vér beinum hugamun að opinberun utldra heima, sem J. Arthur Findlay nefnir svo. Sálfræðin ernst ekki hjá að viðurkenna, að djúpvitund vor sé staðreynd, a frá henni berist vitund vorri yfirskilvitleg þekking. I fornri speki Austurlanda er það kennt, að mannsálin sé frækorn að Suðdómi og að þetta frækorn eigi fyrir sér að vaxa og verða komin ímynd skapara vors. Á máli nútíma sálfræði þýðir Petta, að maðurinn muni öðlast á sínum tíma vitund, sem spanni afh, vitund, sem uppsvelgi bæði undirvitund og djúpvitund eða avitund, svo að allt verði að einu. Þá verður ekkert lengur ^itund vorri ofar eða neðar, óþekkt eða ókannað, þvi að allt Verður þá innifalið i einu og hið eina sama og allt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.