Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 30
14 EIMREIÐIN hella hjá mér, en ég er lengi að því, lengi að því, og stund- um fundið að því, fundið að því, maður minn, en ég kann ekki að vinna illa, get ekki að því gert. Það er nauðsynlegt, að hellurnar séu felldar fast hver að annarri og að undir- stöðurnar séu alveg sléttar og stöðugar, annars umsnúast þær, verða misháar og ógreiðfærar, fólk getur dottið á þeim, dottið og slasazt. Fékkstu fyrir hjartað?“ ,.Hjartað? Nei, fæ aldrei fyrir hjartað." ,,Það er gott.“ Ég hallaðist upp að bankanum. Fólk streymdi fram og aftur í stríðum straumi; sumir í'öltu sinnulaust, stefnulaust, eins og þeir vissu ekkert, livað þeir ættu af sér að gera; aðrir hlupu við fót með skjöl í höndum — inn í bankann, yfir strætið. Menn stikluðu á nýlögðum hellunum, hoppuðu yfir sandinn, þar sem litli maðurinn hafði enn ekki lagt heliurnar sínar, sveigðu hjá honurn, litu ef til vill snögglega á hann, þar s.em hann kraup nti aftur sönglandi, en sáu hann alls ekki, veittu honum ekki neina athygli. .. Þegar móðurinn var dálítið runninn af mér, gekk ég til hans, rétti honum höndina og sagði: „Ég þakka þér fyrir hjálpina." Þá leit hann upp, og ég sá í augum hans fjarlæga blikið, sem ég hafði áður séð, en nú sá ég fyrst, að augun voru brún. „Það er ekkert að þakka, vinur minn,“ sagði hann — og enn eins og hann væri að biðja mig afsökunar. „Það er sannar- lega ekkert að þakka. Það eru margir, sem steypast fram yfir sig hérna á gangstéttunum.“ Svo leit hann aftur niður á verk sitt — og fór að söngla. Ég stóð þarna um stund, hitti kunningja minn, og við rædd- umst við. Þegar hann gekk frá mér, leit ég aftur á litla mann- inn. Nú hafði hann lagt frá sér hallamælinn og sleifina, og ný hella var felld í gróp gangstéttarinnar, sem áður hafði verið auð. Hann var með krítarmola í hægri hendi og krítaði undarleg merki á helluna. Ég þekkti þessi merki ekki til að byrja með, en þegar ég gætti nánar að, sá ég, að þetta voru nótur, langstrik og nótur á þeim — og svo sönglaði hann, þurrkaði út merki og krotaði önnur ný, sönglaði, breytti um tóntegund og sönglaði. . . Það var eins og hann hefði gleymt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.