Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 77
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 61 Sagð’i harin, að slagurinn hefði endað á því, að Skagfirðingar ,e u kastað Húnvetningum í Svartá, og tókst karlinn allur a loft, er þangað var komið frásögninni. Hann var Skagfirð- lngur! Fannst mér mikið til um þessar fornu dáðir sveitunga 111111 na og hugsaði mér, að ég skyldi feta í fótspor þeirra, er mei yxi fiskur um hrygg, og ekki hlífa Húnvetningum. Síðari hluta dags riðum við fram að Fossum. Á leiðinni riasti við Lækjahlíðin. Voru nú öll söfnin komin þangað, ng uði og grúði þessi fagra, grösuga hlíð af sauðfé. Þar var Pa vaktað um nóttina, en daginn eftir átti að draga það SUndur í réttunum. — Var mikilfenolesr sión að horfa á hið 1Rla safn, og mörg var þar falleg kindin. Tugþúsundir fjár munu hafa j.Qjjjfg j Stafnsrétt á þeim árum, enda engin rétt þa nær en Auðkúlurétt í Svínadal og Staðarrétt í Skagafirði. Fossum bjó Guðmundur, góður bóndi og æskuvinur föður nnns, en faðir minn var uppalinn á Steiná í Svartárdal. Fram ^neð Fossá er vegurinn víða tæpur í bröttum skriðum. Man eo> að ég var dálítið hræddur að horfa niður brattann. Vissu- ega mátti litlu muna, en hestarnir okkar eru fótvissir. Fg man það, að einhver var að raula sálmavers: „Nú til hvíldar halla ég mér, höfgi á augun síga fer, alskyggn drottinn, augun þín yfir vaki hvílu mín.“ % Yar víst orðinn þreyttur. Við mér blasti Lækjahlíðin, oUen og fögur, vestan í Háutungunni, með þúsundir fjár á eit’ mörgum smálækjum og klettariðum. Ennþá er það svo, a ef ég halla mér út af, loka augunum og raula, annaðhvort npphátt eða aðeins í huganum, þetta fagra kvöldvers Stein- pnns, þá sé ég fyrir mér hlíðina fögru með þúsundir fjár á leu> og finnst ég vera barn á ný, horfandi á þessi undur Veraldarinnar, nýtt umhverfi, fagurt og heillandi. Það er nnaðslegt að hverfa þannig augnablik aftur til æsku og allra Peirra drauma, sem bernskunni fylgja. VI. Fi'aman úr sveitunum var dagleið með klyfjaða liesta út á ai'ðárkrók og raunar meira framan úr Dölum. Fæstir fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.