Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 23
VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 AUir fulltrúarnir á fundinum voru einhuga um samþykkt, þar sem fordæmt var það gerræði Kadar-stjórnarinnar í Ung- verjalandi að banna samtök rithöfunda og hneppa forvígis- menn þeirra í fangelsi. Er það gleðilegt tíinanna tákn, að slík fordæming hlaut einróma samþykkt á aðalfundi Bandalags íslenzkra listamanna fyrir skömmu, og virðist það nú renna upp fyrir fleiri og fleiri íslenzkum listamönnum, að afstaða valdamannanna í kommúnistaríkjunum gagnvart bókmenntum og öðrum listum sé hvorki réttlát né æskileg. Mundi ekki ólík- legt, að höfundur bókarinnar Gróður og sandfok teldi betur seint en aldrei — og minntist fundar norrænna rithöfunda í Svíþjóð árið 1946, þar sem fulltrúi Félags íslenzkra rithöf- unda, Bjarni M. Gíslason, hafði einn íslenzku fulltrúanna, sem fundinn sátu, afstöðu, sem var hliðstæð þeirri, er nú kemur fram í samþykktum Rithöfundaráðs Norðurlanda og bandalags íslenzkra listamanna. ☆ Rithöfundurinn — hinn eilífi rithöfundur — karl eða kona, sem af fyllstu einlægni, eins og dauðinn standi fyrir dyrum, finnur sig knúinn til að gera grein fyrir árangrinum af hinni frjálsu leit sinni — slíkur maður, datt mér í hug, er, þegar alls er gáð, æði mikilvæg persóna. En hún er ekki til í Rússlandi. Að minnsta kosti verður maður hennar ekki var. Enginn spyr þeirrar spurningar, sem hún ber ávallt upp fyrir með- bræðrum sínum: Hvert stefnir? Stenska skáldkonan Anna Lenah Elgström aö lokinni Rússlandsför. Aðalfundur Bandalags íslenzkra listamanna mótmælir harðlega því gerræði ungverskra valdhafa að banna félagssamtök rithöfunda í Ung- verjalandi og hneppa forvígismenn þeirra í fangelsi vegna andstöðu við stjórnarvöldin. Fundurinn telur slikar aðfarir freklegt brot gegn mann- réttindaskrá Sameinuðu þjóðanna og lýsir yfir fyllsta stuðningi við ung- verska rithöfunda og listamenn hvarvetna í heiminum, sem ofsóttir eru vegna skoðana sinna. Samþykkt á aöalfundi Bandalags islenzkra listamanna 28. jan. s. I. Flutningsmenn tillögunnar voru: Einar Bragi SigurÖsson, Geir Kristjánsson og Thor Vilhjálmsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.