Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 39
LAUN ÍSLENZKRA* LISTAMANNA 23 höfðu þeir algera sérstöðu. En á fyrsta og öðrum áratug aldar- innar tóku mjög athyglisverðir fulltrúar annarra listgreina að koma fram með þjóðinni, og hlutu þeir þá náms- og starfs- styrki af opinberu fé. Síðan hefur veigamiklum listamönnum á vettvangi myndlistar, tónlistar og leiklistar fjölgað mjög ört °g þeir hlotið í vitund þjóðarinnar ekki óvirðulegri sess en skáld og rithöfundar. 011 ákvörðun listamannalauna var fyrstu áratugina í liönd- um Alþingis. Svo var sá háttur upp tekinn, að Alþingi ákvarð- aði á fjárlögum laun til fárra listamanna, en upphæð, sem þingið ákvað, var árlega úthlutað til þorra þeirra, sem þóttu verðugir launa. Úthlutun var stundum á valdi menntamála- ráðherra, en oftast í höndum stjórnskipaðra eða þingkjörinna nefnda. Upp úr 1930 fjölgaði mjög þeim listamönnum, sem nutu launa á fjárlögum, og þótti ýmsum í hópi þingmanna °f langt gengið á þeirri braut að festa þar slík laun, og var þá brugðið á það ráð að nema burt af fjárlögum laun til lista- nianna og hækka að sama skapi þá upphæð, sem árlega var öthlutað. Menntamálaráð skipti síðan upphæðinni milli list- greina, en úthlutun til einstakra listamanna var falin sarntök- nm þeirra. Þessi skipan hélzt til ársins 1946. Þá var úthlutun falin nefnd, sem Alþingi kaus, og hefur hún síðan verið í höndum slíkrar nefndar, sem ýmist hefur verið skipuð þrem- Ur eða fjórum mönnum. Þá er Alþingi tók að veita listamannalaun, komu upp með þjóðinni margar óánægjuraddir. Þorra manna skorti í þann tíð skilning á gagnsemi og þá um leið réttmæti slíkra launa. En smátt og smátt hefur andúð almennings á listamannalaun- uni rénað, og má nú heita, að raddir hinna óánægðu meðal gjaldþegnanna séu jafnfáar og raddir listunnenda voru áður fyrrum. Snemma kom í ljós, að njótendur launanna voru ekki allir ánægðir með þann skerf, sem þeir hlutu, og einnig gætti þess fljótlega, að listunnendum þætti þeim, er ákvarða skyldu launin, ærið mislagðar hendur. Og óánægja þessara aðila hef- Ur ekki rénað. Ákvarðanir Alþingis um skipan þessara mála °g gerðir úthlutunaraðila hafa sætt mikilli gagnrýni. Hennar hefur gætt í samtölum manna á milli, á fundum listamanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.