Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 45
LAUN ÍSLENZKRA LISTAMANNA 29 Kr. 36.000 X 12 = kr. 432.000 - 27.000 X 24 = - 648.000 - 18.000 X 24 = — 432.000 Samtals kr. 1.512.000 Það er því tillaga nefndarinnar, að þessi upphæð verði akveðin á fjárlögum ársins 1957 til listamannalauna. Hún er hlutfallslega mun lægri en sú upphæð, sem var á fjárlögum til slíkra launa árið 1943, og miðað við hækkun á mennta- málagreinum fjárlaga frá 1948—1957 (14. og 15. gr.), ætti hún að vera nokkru hærri en hér er lagt til. Var nefndin sammála um, að listamenn gætu ekki sætt sig við, að heildarupphæð ttl listamannalauna færi minnkandi, samtímis því sem fjöldi hlutgengra listamanna hefur aukizt og nýjar listgreinar komið fram hér á landi og náð þroska. hm val listamanna í listráð og um úthlutun listamanna- iauna var fjallað ýtarlega á fundum nefndarinnar, og kom fiefndarmönnum saman um það höfuðsjónarmið að reisa yrði seru sterkastar skorður við því, að þetta yrði háð áhrifum kunningsskapar, skoðunum manna á stjórnmálum og meira °g minna tímabundnum tízkuviðhorfum við listum. Jón Leifs lagði áherzlu á, að stefna bæri að því í framtíðinni, að út- hlutun listamannalauna yrði falin sérfræðingum í hinum ýmsu listgreinum. Undirnefnd var kosin til að gera tillögur um kjör listamanna í listráð og um úthlutun listamannalauna. ^oru tillögur hennar, sem náðu samþykki með litlum breyt- lngum, miðaðar við það heildarsjónarmið, sem hér hefur verið getið, og eru þær grundvöllur ákvæðanna um þessi efni í frumvarpinu. Er nánar vikið að þeim ákvæðum í skýringum uefndarinnar á greinum frumvarpsins. Fram kom í nefndinni, að æskilegt væri, að bæði skapandi °g túlkandi listamenn ættu kost á allháum upphæðum til að hynna sér listir erlendis eða kynna þar list sína. Nefndin taldi, taka bæri fullt tillit til þessa, en samþykkti ekki að bera fram ákveðnar óskir í þá átt. Hins vegar samþykkti hún í emu hljóði að óska þess við menntamálaráðherra og Alþingi, að jafnframt úthlutun listamannalauna verði stofnað til verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.