Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 19
VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 Úlfablóð 1933, Störin syngur 1937 og Svört verða sólskin 1951. Snorri Hjartarson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði árið 1906. Hann var um hríð í Noregi og gaf út á norsku skáld- sögu, sem heitir Höjt flyver ravnen. Hann hefur nú alllengi verið yfirbókavörður við Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Hann hefur gefið út tvær Ijóðabækur, Kvœði 1944 og Á Qnitaheiði 1952. Eimreiðin fagnar því, að íslenzkir rithöfundar sameinuð- ust um að koma því til vegar, að stofnaður yrði Rithöfunda- sjóður ríkisútvarpsins — og biður þau skáld vel njóta, sem hlutu viðurkenningu og örvun til starfa við þessa fyrstu út- hlutun úr sjóðnum. Væntir Eimreiðin þess, að þessi sjóðstofn- un eigi eftir að hafa mikið gildi fyrir íslenzkar bókmenntir. Frumvarp til laga um listamannalaun. Það hefur löngum viljað við brenna, að skáld og listamenn væru ekki ánægðir með þann skerf, sem þeir hafa hlotið, þeg- ar úthlutað hefur verið listamannalaunum, og þá hafa og komið fram margar óánægjuraddir úr hópi listunnenda, bæði fyrr og síðar, sumum þótt ofgert við þá listamenn, sem þeir liafa lítt kunnað að meta, og aftur á móti vangert við hina, sem hafa verið þeirra eftirlæti. Margir kannast við þessar ljóðlínur eftir Þorstein Erlingsson: ,, . . . Og sex hundruð krónum svo leikandi list mun landssjóður tæpléga neita . . .“ Þegar þær voru kveðnar, naut Þorsteinn 60?) króna árslauna á fjárlögum. Þetta þótti honum naumt skammtað, en þó voru til þeir, sem töldu ofgert við Þorstein. Gáfaður klerk- ur lét í ljós, að mjög væri það illa sæmandi, að Þorsteinn væri af Alþingi meira metinn en höfundur ágætra sálma og Biblíuljóðanna, séra Valdimar Briem. Þá munu margir hinir eldri minnast deilnanna um „höfuðskáld fjárlaganna", Jón Trausta, og var út af því mikil óánægja hjá ýmsum, að hann nyti hærri launa en Einar Kvaran. Þá urðu og miklar ýfing- ar út af íhlutan Jónasar Jónssonar um úthlutun listamanna- launa fyrir um það bil hálfum öðrum áratug, og ekki var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.