Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 67
GRÓZKAN í BÓKMENNTUM FÆREYINGA 51 Vel væri til fallið, að íslenzkir rithöfundar stæðu framar- ^ega í slíkum félagsskap. Þeir vita vel, hvar skorinn kreppir, °g náin kynni af menningu og menningarbaráttu Færeyinga °g af færeyskum skáldum og rithöfundum mundu reynast h'óðieg og skemmtileg. Er og ekki fyrir að synja, að færeyskii °g íslenzkir rithöfundar gætu haft samstöðu um sitthvað út á við og orðið þar hvorir öðrum til stuðnings. ☆ Fá eru og til dæmis frændur okkar Norðmenn ekki í vafa um það, hver áhrif samanburður fortíðar og samtíðar hafi haft í baráttu þeitra fyrii' frelsi og menningu. Þeir tclja, að Heimskringla Snorra Sturlu- sonar hafi reynzt ómetanlegur aflgjafi í þeirri baráttu, þar sem liun vakti hjá þeim heilbrigðan og örvandi metnað og ennfremui meðt it- undina um það, hver öfl til framtaks og dáða bjuggu með hinni norsku ■dþýðu. Og ef þeir á annað borð gera sér nokkra grein fyrir því, Vidkun Quisling og Adolf Hitler, hvað þeir í rauninni eiga nú við að etja 1 ^oregi, hvort sem er i andstöðu lærðra eða leikra, þá mættu þeir blóta beðingardegi þess manns, sem Snorri hét og var sonur Sturlu í Hummi í Dölum úti á íslandi. Og víst er það von mín og vissa, að þrátt fynr aHt muni andi manna eins og Bjarna Thorarensens og Jbnasar Hall Sómssonar reynast okkur íslendingum heilladrjúgur til halds og trausts, þá er islenzkir eftirhermuóvitar og „forheimskaðir heimspólitískir gjaþ eyrisbraskarar vinna að því sem ákafast, eftir þá styrjöld, sem nú er háð * veröldinni, að steypa yfir okkur flóði þýzkrar, rússneskrar eða engil- saxneskrar menningar og ómenningar. Guðmundur Gislason Hagalin i „Gróður og sandfok 1943. í Rússlandi gildir einu, hversu eitt listaverk er fullkomið frá fagui- hæðilegu sjónarmiði. Ef það er ekki í samræmi við línu valdhafanna, er það fordæmt. Fegurðin er skoðuð sem borgaralegt verðmæti. Ef rithöf- undurinn hagar ekki störfum sínum í samræmi við flokkslínuna, getui engin snilligáfa bjargað honum. Franski snillingurinn André Gide, sem var orðinn kommúnisti, en snerist frá þeirri stefnu i för sinni til Rússlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.