Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 26
. MaSur við fætur f)ér eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. 1. Hann var mjög lágvaxinn. Hann var alltaf vinnuklæddur, gekk álútur, skrefin löng og fótaburðurinn ákveðinn. Hann hlaut að vera mikill göngugarpur. Hann bar lítinn, grænan stokk á bakinu, liékk í bandi, sem bundið var yfir öxl og hinumegin í handarkrika. Þetta mundi vera bitastokkurinn hans. Maðurinn var háleitur, þó að hann gengi álútur, and- litið stórt og bjart, ennið hvelft, og af því að hann hafði húfuna alltaf aftur á hnakka, sáust upp af því mikil og mjall- hvít kollvik. Hann var ennisbjartur. Það var barnssvipur á niðurandlitinu, munnurinn viðkvæmnislegur eins og ókysstur meyjarmunnur, og við og við eins og titringur færi um var- irnar. Þó var þetta aldraður maður, en eiginlega alls ekki liægt að gera sér grein fvrir, hversu gamall hann var. Tvisvar sinnum, þegar ég mætti honum, var hann klæddur hvítum jakka og brúnum, léttum buxum. Þá var hann ber- höfðaður, og grá hár bærðust í hlvrri golunni. Höfuð hans var mjög stórt, hnöttótt, næstum því flatt að ofan. Hann var sönglandi í bæði skiptin og einhvers konar ljómi í augunum. Ég vissi ekki, hver hann var eða hvað hann gerði. Hann var mér ráðgáta. Hann var svo ólíkur öllum öðrum, sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.