Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 33
MAÐUR VIÐ FÆTUR ÞÉR 17 aðeins vekja svolitla athygli á því. Ég er að braska í þessu sjálfur. . Hann sat hjá mér góða stund. »»Ég hef í raun og veru ekki lifað fyrir annað en tónlist, síðan ég var barn,“ sagði hann. „Þegar ég var átján ára, keypti ég mér kassaorgel, og það var flutt á klakk heim í sveitina mína. Ég er alltaf að semja lög. Ég heyri stefin fyrir eyrum ntér alltaf og ætíð. . . Ég hef aldrei fyrr sent neitt frá mér, en góður maður, þekkt tónskáld, sá þetta hjá mér og hjálp- aði mér til að velja. Það er honum að kenna, að ég hef ráð- lzt í þetta. Ég skrifa niður stefin á daginn við vinnuna og vinn svo úr þeim á kvöldin. Síðustu árin hefur mér gengið Verr en áður. Áður sat ég við gluggann minn og sá upp í himininn. Svo var reist hátt steinhús við gluggann minn. Nú se ég aðeins í gráan og kaldan steinvegginn. Það er eins og ég hafi tapað sjóndeildarhringnum. .. Ég á heima í Skuggahverf- tnu, ég á heima í Söllukoti, keypti það um aldamótin. .. Við erum þar hjónin, og ég á enn litla orgelið mitt, hef aldrei eignazt annað. . .“ Hann var svo bljúgur þarna sem hann sat gegnt mér, að ég fyrirvarð mig fyrir sjálfan mig, fannst ég allur smækka. Ég sá nú herkjur um sakleysislegan meyjarmunninn. »»Ég er aðeins verkamaður," sagði hann. ,,Ég ætti ekki að v'era að fást við svona lagað.“ >»Ég hef lítið vit á tónlist,“ sagði ég. „En má ég heimsækja þig einhvern tíma? Viltu leika fyrir mig lög eftir þig á litla °rgelið?“ »,Já,“ sagði hann, „en það er orðið garmur. Það hæfir ekki menntuðum mönnum.“ „Ég er ekki menntaður maður.“ „Nú?“ sagði hann. Mér virtist hann ekki skilja mig. „Nei,“ sagði ég. Þá kinkaði hann aðeins kolli og virtist verða fjarhuga, en svo leit hann upp og sagði, og það bjarmaði fyrir brosi í augnakrókunum: „Ég hef legið á hnjánum um allar götur hérna í borginni, °g margar nótur hef ég krotað á hellurnar mínar. Ég hef samið nokkur lög upp úr fótataki mannanna. Langar þig til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.