Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 87
ÍSLENZKIR PENNAR. Sýnis-
bók islenzkra smdsagna á tutt-
ugustu öld. Setberg 1956.
»Hérna kemur bókin, sem ég hef
engi beðið eftir,“ varð mér að
ugsa, og þannig hygg ég að mörg-
Uln hafi farið, er þeir heyrðu að
Jók þessi væri að koma á markað-
mn.
Fyrir 23 árum kom út bókin ís-
enzkar smásögur, voru það 22 sög-
|’r' valdar af Axel Guðmundssyni.
ant bók þessi rniklar vinsældir,
enda var þar vel gert, af nærfær-
Inni srnekkvísi og gagnrýni. Er bók
su löngu uppseld og með öllu ófá-
anleg.
i>c'ir, sem valið hafa sögurnar í
olc þessa, eru bókagagnrýnendur,
er skrifa að jafnaði um bækur í
e agblöð höfuðstaðarins, þeir Andrés
ristjánsson, Bjarni Benediktsson,
uðmundur Daníelsson, Helgi Sæ-
'"undsson og Kristmann Guð-
naundsson.
I í eftirmála kemst forstjóri Set-
ergs, Arnbjörn Kristinsson, svo að
’.bað er von þeirra, sem að
kinni standa, að hún gefi skýra
nrynd af íslenzkri smásagnagerð á
. ' nid. Elztur höfunda í sýnisbók-
*nni’ Einar H. Kvaran, fæddist árið
. J9> en smásaga hans, Fyrirgefn-
j,ng' kom fyrst á prenti í Sunnan-
ara árið 1901. Yngstur höfunda.
Ásta Sigurðardóttir, er fædd 1930.
Smásaga hennar birtist fyrst á
prenti árið 1955. Sögur hinna 23
höfundanna hafa því birzt á tíma-
bilinu 1901—1955.“
Eins og að ofan segir á bókin að
gefa „skýra mynd af íslenzkri smá-
sagnagerð á 20. öld“, og það er
efnt hvað tímatakmark snertir eins
og þar er fram tekið.
Það er vitanlegt að setja þarf
takmörk, en það er gildast, hvernig
það er gert. Þarna virðist ramminn,
umgjörðin, hafa verið ákveðin fyrst
og efninu síðan þjappað í hana.
Heppilegra hefði verið að gera sér
fyrst grein fyrir hinni náttúrlegu
stærð eða takmörkun efnisins og
fella síðan umgjörð að því. Mér
virðist, að þarna sé sú leið farin,
er hvorki studdist við sérstaka
tímabilsákvörðun í þróun sögunn-
ar eða aldursbil höfunda á milli.
Nútímasagnagerð íslenzk má
segja að hefjist með fjórum höf-
undum, er allir eiga aldarafmæli
á yfirstandandi áratug. Það eru
Þorgils gjallandi (1851—1915), Gest-
ur Pálsson (1852—1891), Jónas Jón-
asson (1856—1918) og Einar H.
Kvaran (1859—1938). Þessir fjór-
menningar eru samtímamenn og
verða ekki aðskildir þess vegna.
Þrír þeirra semja sögur og birta
eftir aldamótin, en Gestur fellur i