Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 87
ÍSLENZKIR PENNAR. Sýnis- bók islenzkra smdsagna á tutt- ugustu öld. Setberg 1956. »Hérna kemur bókin, sem ég hef engi beðið eftir,“ varð mér að ugsa, og þannig hygg ég að mörg- Uln hafi farið, er þeir heyrðu að Jók þessi væri að koma á markað- mn. Fyrir 23 árum kom út bókin ís- enzkar smásögur, voru það 22 sög- |’r' valdar af Axel Guðmundssyni. ant bók þessi rniklar vinsældir, enda var þar vel gert, af nærfær- Inni srnekkvísi og gagnrýni. Er bók su löngu uppseld og með öllu ófá- anleg. i>c'ir, sem valið hafa sögurnar í olc þessa, eru bókagagnrýnendur, er skrifa að jafnaði um bækur í e agblöð höfuðstaðarins, þeir Andrés ristjánsson, Bjarni Benediktsson, uðmundur Daníelsson, Helgi Sæ- '"undsson og Kristmann Guð- naundsson. I í eftirmála kemst forstjóri Set- ergs, Arnbjörn Kristinsson, svo að ’.bað er von þeirra, sem að kinni standa, að hún gefi skýra nrynd af íslenzkri smásagnagerð á . ' nid. Elztur höfunda í sýnisbók- *nni’ Einar H. Kvaran, fæddist árið . J9> en smásaga hans, Fyrirgefn- j,ng' kom fyrst á prenti í Sunnan- ara árið 1901. Yngstur höfunda. Ásta Sigurðardóttir, er fædd 1930. Smásaga hennar birtist fyrst á prenti árið 1955. Sögur hinna 23 höfundanna hafa því birzt á tíma- bilinu 1901—1955.“ Eins og að ofan segir á bókin að gefa „skýra mynd af íslenzkri smá- sagnagerð á 20. öld“, og það er efnt hvað tímatakmark snertir eins og þar er fram tekið. Það er vitanlegt að setja þarf takmörk, en það er gildast, hvernig það er gert. Þarna virðist ramminn, umgjörðin, hafa verið ákveðin fyrst og efninu síðan þjappað í hana. Heppilegra hefði verið að gera sér fyrst grein fyrir hinni náttúrlegu stærð eða takmörkun efnisins og fella síðan umgjörð að því. Mér virðist, að þarna sé sú leið farin, er hvorki studdist við sérstaka tímabilsákvörðun í þróun sögunn- ar eða aldursbil höfunda á milli. Nútímasagnagerð íslenzk má segja að hefjist með fjórum höf- undum, er allir eiga aldarafmæli á yfirstandandi áratug. Það eru Þorgils gjallandi (1851—1915), Gest- ur Pálsson (1852—1891), Jónas Jón- asson (1856—1918) og Einar H. Kvaran (1859—1938). Þessir fjór- menningar eru samtímamenn og verða ekki aðskildir þess vegna. Þrír þeirra semja sögur og birta eftir aldamótin, en Gestur fellur i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.