Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 22

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 22
6 EIMREIÐIN semi þeirra reynist meiri og mikilvægari en nokkru sinni áður. Rithöfundaráð Norðurlanda. Norrænir rithöfundar hafa lengi haft með sér samstarf og samtök, og kalla þeir heildarsamtök sín Rithöfundaráð Norð- urlanda. Félög rithöfunda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hafa verið aðilar að þessu ráði — og einnig Banda- lag íslenzkra listamanna. En aðild Bandalagsins hefur ekki verið nema nafnið. Það hefur ekki í tvo áratugi sent fulltrúa á fundi ráðsins, enda aðild Bandalagsins engan veginn eðlileg. Upp úr miðjum janúar s.l. hélt ráðið fund, og sóttu hann formenn og ritarar rithöfundafélaganna í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmöik og tveir íslenzkir rithöfundar, sinn frá hvoru félagi, Þóroddur Guðmundsson frá Félagi íslenzkra rithöfunda og Hannes Sigfússon frá Rithöfundafélagi íslands. Undruðust þeir það mjög, rithöfundarnir erlendu, hve mikið tómlæti hefði ríkt af hendi íslenzkra rithöfunda um starfsemi ráðsins, og létu í ljós, að þeim þætti óeðlileg aðild Banda- lagsins, sem í væru félög allra listgreina. í Finnlandi og Noregi eru tvö rithöfundafélög, og að minnsta kosti bæði finnsku félögin eiga aðild að ráðinu. Nú mundi það verða eðlileg skipan, ef stofnað verður rithöfundasamband íslands, að það eigi aðild að ráðinu, en alls ekki Bandalag íslenzkra listamanna. Á fundi ráðsins í janúar var fjallað um frum- varp til laga um réttindi norrænna rithöfunda, og er ætlunin að samræma löggjöf allra landanna um þetta efni. Þá var og fjallað um útgáfurétt ritverka, sem orðin eru svo gömul, að samkvæmt núgildandi lögum er ekkert greitt fyrir útgáfu- réttinn. Kom fram tillaga um það, að svo skyldi ekki vera framvegis, heldur skvldi greiðsla fvrir útgáfu á slíkum rit- verkum renna til þess að gefa út sígild ritverk, em ekki þættu líkleg til að seljast það mikið, að útgáfan borgaði sig. Sam- komulag ríkti um það á fundinum, að taka skyldi fé fyrir útgáfu ritverka, sem hverjum og einum er nii frjálst að gefa út, án þess að greiðsla komi fyrir til neins aðila, en fulltrú- arnir voru ekki sammála um, til hvers fénu skyldi varið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.