Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 37
LAUN ÍSLENZKRA LISTAMANNA 21 skóla íslands og menntamálaráð kjósa hvert uin sig til þess 4 menn. Jafnheimilt er þessum aðilum að kjósa fulltrúa utan sem innan stofnana sinna. Þessir aðilar tilkynna kosningarúrslit í ábyrgðarbréfi til ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis, er skipar kjörstjórn kjörráðs og listráðs ásamt menntamálaráðherra og skrifstofu- stjóra Alþingis. Óheimilt er kosningaraðilum og kjörstjórn að láta uppi við aðra, hvernig kosning féll. Ef tveir eða fleiri kosningaraðilar hafa kosið sama mann eða sömu menn, skal kjörstjórn úrskurða, hvaða aðili eða aðilar endurkjósi, unz kjörráð er fullskipað. Kjörstjórn sendir í ábyrgðarbréfum til- kynningar þeim, sem til kjörráðs voru kosnir, en þeir séu bundnir um það þagnarskyldu. Ef einhver þeirra eða ein- hverjir hafna kjöri, skal sá aðili, er að kosningunni stóð, end- urkjósa, unz kjörráð er endanlega fullskipað. Hver hinna 12 kjörmanna kýs síðan 12 menn til listráðs °g sendir ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis atkvæði sín í úbyrgðarbréfi. Kjörstjórn telur atkvæði. Eru þeir 12 menn rétt kjörnir til listráðs, sem flest atkvæði hlutu. Ef jöfn atkvæði liafa fallið á 2 menn eða fleiri, svo að ekki sé úr því skorið, hverjir fylli tylftina, skal kjörráð kjósa um þá. Ef þá falla enn jöfn atkvæði á menn sitt hvorum megin við tylftarmörk, skal kjörráð aftur kjósa um þá. Sé þá enn ekki úr því skorið, hverjir tylftina fylli, skal hlutkesti kjör- stjórnar ráða. Að lokinni kosningu gefur kjörstjórn út kjörbréf þeim til handa, sem kosnir voru til listráðs. Kjörstjórn gefur einnig ht opinbera tilkynningu um, hverjir kosningu hlutu til list- táðs, án þess að geta atkvæðafjölda, hverjir skipuðu kjörráð °g fulltrúar hverra þeir voru. 3. gr. Þegar sæti losnar í listráði, skal kosið um mann í það með sama hætti og frumkosning fór fram. Engan má þó kjósa, nema hann hafi einhvern tíma hlotið listamannalaun 2. flokks. 4. gr. Listamannalaunum 2. og 3. flokks skal úthlutað af 5 manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.