Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 35
MAÐUR VIÐ FÆTUR ÞÉR 19 Um leið og ég hraðaði mér fram hjá lágum bæjardyrunum, sá ég, hvar hann hrökklaðist út um þær berhöfðaður, ennið hátt og livelft, titringur um niðurandlitið. Og á eftir honum kom hrúga af heftunum lians og dreifðist eins og fjaðrafok um svartan kartöflugarðinn. . . Ég sá rétt í svip bregða fyrir freknóttum kvenhandlegg, harðri konu- hendi, sem krepptist og opnaðist, sá síðan mikil brjóst og stórt andlit, samvaxnar, svartar brúnir. . . 7. í sumar sá ég hann krjúpandi í Aðalstræti. Hann var að leggja hellur á gangstéttina. Hann gerði það nötnum liönd- um, vann verk sitt af stakri samvizkusemi. Allt í einu tók hann krítarmola úr vasa sínum, strauk nýja helluna og krot- aði á hana táknin, sem túlka tónana innra með honum, táknin, sem eiga að sýna okkur samferðamönnunum inn í heimana °g himnana, sem hann sér ofar öllu og öllum. . . Aðan sá ég hann ganga upp Hverfisgötu: Lágvaxinn maður, skreflangur, ákveðinn, álútur og háleitur, húfan niður í hnakkagróf og grænn bitastokkur á baki. Einmana maður, hrjúpandi við fætur fólksins, vegagerðarmaður, mennskt hljóð- færi. Og svört þögn allt um kring. .. ☆ Utan við þá voldugu bókmenntahreyfingu, sem hafin er, getur ekkert skáld staðið, sem ætlar sér nokkra framtíð. Enda er þegar svo komið, að hver uppvaxandi rithöfundur, sem nokkurs metur list sína og hæfi- 'eika, velur skilyrðislaust hina nýju stefnu. í sögu bókmenntanna hafa farið fram hlutverkaskipti. Skáld verkalýðshreyfingarinnar hafa tekið þar við forustunni, og þau ein eiga framtíðina. Öll grózka hins vaxandi fífs, allur veruleiki þess, býr í skáldskap hinnar nýju stefnu. Máttugra °g glæsilegra tímabil en nokkru sinni hefur áður þekkzt, er að rísa í bókmenntum heimsins. Kristinn AncLrésson í „Rauðir pennar“ 1935. Byltingin gengur í liring eins og maður, sem villzt hefur í þoku. Hún fendir að lokum þar, sem hún hóf göngu sína. Og á leiðinni hefur hún glatað næstum öllum sínum farangri. Norska skáldið Torolf Elster.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.