Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 11
JÓNAS HALLGRÍMSSON 243 astti löngum við kröpp kjör að búa, heilsa hans væri tæp og tnargt gengi honum lítt að óskum, æðraðist hann aldrei, heldur brá yfir örðugleikana og andstreymið þeim blæ glað- værðar og góðmennsku, er gert hefur ævi hans og örlög að helgum reit í þjóðarvit- und íslendinga. Ast Jónasar á íslandi og hin brennandi löngun hans til að efla hag og gengi hinnar ís- lenzku þjóðar munu verða hverri nýrri kynslóð fordæmi °g framhvöt. Sú furðulega kenning, að Jónas hafi kom- litlu í verk á lífstíð sinni, verður að engu, þegar vér lítum á ævistarf hans í heild og hugleiðum, hver áhrif það hefur haft og á eftir að hafa, ef að hkum lætur. Þó að enginn muni hafa harmað það meira en Jónas sjálfur, að honum skyldi ekki endast þrek og aldur tii ljúka ýmsum þeim verkum, er hugur hans stóð til, sjá- um vér í seinustu kvæðum hans og bréfum þá heiðu ró og sigurvissu, sem sá einn fær öðlazt, er finnur, að ekki hefur verið barizt til einskis. Ég bendi sérstaklega á kvæðið fagra FQrrnannsvisur, er prentað var í Fjölni 1845, skömmu eftir 'át Jónasar. Hefur skáldið skipt kvæðinu í þrjá þætti: Fram- toður — Seta — Uppsigling. Ég birti hér að lokum síðasta erindi seinasta þáttarins, — en bið menn lesa kvæðið allt í 'ninningu Jónasar Hallgrímssonar. Lægjum voðir nú í næði, nóg er siglt, sem fyrr var róið. Knararstefni vel að vörum víkjum undan sævarríki. Þökkum drottni, þeim er hlotnast það oss lét, að allir getum hraustir borið heim að nausti lilutarval úr fermdum skuti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.