Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 18
250 EIMREIÐIN skapandi listamenn þjóðarinnar. Þar má til dæmis nefna sin- fóníuhljómsveitina. Til hennar mun varið af opinberu fé hvorki meira né minna en þremur milljónum — og verður Jress ekki vart, að neinum vaxi þessi upphæð í augum. Og hvað sem þessu líður er sannleikurinn sá, að þá er hið háa Alþingi ákvarðar þeim skáldum þjóðarinnar, sem það metur mest, lieiðurslaun, þá er mat þess þannig, að heiðurs- launin verða aðeins tveir Jrriðju þeirrar upphæðar, sem þing- menn skömmtuðu vinsælustu skáldum Jrjóðarinnar það herr- ans ár 1933 og mun lægri en þau laun, sem eitt þessara þriggja skálda hlaut, þegar það var um þrítugt. Og úthlutunarnefnd skammtar þeim skáldum, sem talin eru ganga næst að verð- leikum heiðurslaunasnillingunum, upphæð, sem er lægri en lægstu skáldalaunin 1913 — og jöfn áttunda flokks launum 1933. Hvort mundi þetta vera réttur spegill þess, hve gildi bókmennta og lista sé nú minna metið hjá ráðamönnum Jjjóð- arinnar en fyrir 44 og 24 árum? LEIÐRÉ TTING: Það leiðinlega og meinlega óhapp vildi til, þegar fram fór í prentsmiðjunni seinasta leiðrétting á próförkum í 3. hefti Eimreiðarinnar þ. árg., að niður féllu nokkrar línur úr hinni vel skrifuðu og athyglisverðu grein Ólafs Hauks Árnasonar, skólastjóra. Milli vísnanna á blaðsíðu 170 átti að koma: „Og að síðustu: Því megum við aldrei gleyma, kennarar, að lestur íslenzkra bókmennta á fyrst og fremst að glæða ætt- jarðarást nemendanna. Hið þríeina eðli þjóðar, lands og tungn þarf að birtast þeim oft og augljóslega. Beztu trúar- og ástar- ljóð allra alda eru ort þeirri þríeiningu til vegsömunar. Tengsl lands, Jjjóðar og tungu eru svo náin, að eitt verður ekki skert, nema hin bíði einnig hnekki. — Ástarkvæði íslenzkra skálda til lands og þjóðar verða aldrei of oft lesin. Og innlifunin ef jafnmikil hjá fornskáldunum og samtímamönnum okkar, þeg- ar ísland á í hlut. Ég nefni sem dæmi vísu Hallsteins Þengils- sonar: Ritstjóri biður höfund og lesendur velvirðingar á mis- tökunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.