Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 19
Þai&gað til við deyjum eftir Jökul Jakobsson. Þegar pósturinn færði þeim bréfið, sat gamla konan á stóln- Urn við rúmið en gamli maðurinn lá aftur á bak í legubekkn- tim og las blöðin. Konan hætti að prjóna andartak, sneri upp a gráar flétturnar og brá þeim aftur fyrir öxl með snöggri hreyfingu. Kettlingurinn, sem kúrt hafði á sauðargæru undir °fninum, tók viðbragð og hentist að fótum gömlu konunnar, Settist á afturlappirnar og krafsaði í pilsfaldinn. Gamla kon- an tók til prjónanna á ný og stuggaði við kettlingnum með fetinum, svo hann kútveltist á gólfinu. Eg hef nú annað að hugsa en gæla við þig, ómyndin þín Htla. K-ettlingurinn settist niður og fór að sleikja á sér lappirn- ar í mestu makindum. Gamli maðurinn rumdi og bylti sér, lagði frá sér blaðið, settist fram á bekkinn og tók í nefið. I5ú segir manni svo sem aldrei, hvað stendur í þessum blöð- llrn, þótt þú lesir þau myrkranna á milli. hiamli maðurinn smeygði sér í inniskóna. hað stendur ekkert í blöðunum. Nema hvað þeir fá ekki lem úr sjó fyrir norðan. Síldin veður ekki. Fólkið er atvinnu- laust í hrönnum. Konan hristi höfuðið: Fjárann ætli mig varði, hvort fiskast fyrir norðan eða ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.