Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 77
RITSJÁ 309 marka, og er þarna ekki fyrir mestu hve sögumaðurinn er frábaer borg- ari eða áhrifamikill um annarra hagi. Það er því sízt að undra, þó að með ýmsu móti hafi til tekizt. All- ir þættirnir eru samt mjög læsileg- ir, en þjóna misjafnlega sínu tví- eina hlutverki. Og eins og í fyrra tekst einna sízt til um þá menn, sem ýmsir mundu fyrir fram ætla að hefðu frá mestu og merkustu að segja> enda komið mest við hina al- mennu þróun, hver á sínu sviði. Á ég þar við þá prófessor Guðmund Thoroddsen og framkvæmda- og fjársýslumanninn Egil Vilhjálms- s°n. Hins vegar er mjög áhrifa- mikill og eftirminnilegur þátturinn af Ólafi G. Einarssyni, bifreiðar- stjóra, en sá þáttur heitir Lífsstríð 1 sulti og seyru, enda er hann þrunginn harmrænu örlagavaldi, sem gefur grun um mikla sögu og sérlega merkilega. Þátturinn af Hannesi Kristinssyni verkamanni er mjög skemmtilegur, og í lesand- anum sitja að loknum lestri þátt- anna myndir þeirra Hannesar Jóns- sonar kaupmanns og Sesselíusar Sæmundssonar verkamanns, önnur 111 eð svip sérstæðrar og samsettrar gerðar og brellinna örlaga, hin með því yfirbragði, er minnir á þá eig- mleika, sem mundu nokkru hafa ráðið, þegar trúarbragðahöfundar spámenn völdu sér lærisveina Ur hópi stritandi alþýðu. Loks birt- lst Erlendur Pétursson f skýru ljósi, en kernur ekki á óvart. Þannig höf- nm við einmitt gert okkur hug- nvynd um hann, sem þekkjum hann ekki nema af afspurn og af orðum Eans og athöfnum á vettvangi fþróttamálanna. í bókinni eru teikningar eftir Halldór Pétursson af öllum þeim, sem um er fjallað, allar góðar og sumar ágætar. Guðm. Gislason Hagalin. SKAGFIRZK LJÓÐ. Eftir 68 höf- unda. Sögufélag Skagfirðinga gaf ut. 1957. Skagfirzk ljóð flytja kvæði og vísur eftir 13 konur og 55 karl- menn. Hefur nefnd manna valið ljóðin, en um útgáfuna hafa séð Helgi prófastur Konráðsson, Pétur Hannesson póst- og símstjóri og Hannes skáld Pétursson. Skrifar Helgi prófastur formála, enda var hann formaður nefndarinnar. f bókinni eru aðeins Ijóð eftir höfunda, sem enn eru á lífi eða voru það, þegar efninu var safn- að. Þarna koma þeir fram hinir ungu Skagfirðingar, er vakið hafa alþjóðar athygli sem ef til vill liin efnilegustu skáld sinnar kynslóð- ar, hvor á sínu sviði, Hannes Pét- ursson og Indriði G. Þorsteinsson, þarna eru ljóð eftir eldri höfunda, sem hafa gefið út kveðskap sinn í bókarformi eða birt kvæði í blöðum og tímaritum, og þarna birtast kvæði og kveðlingar eftir marga, karla og konur, sem eru alls óþekkt utan Skagafjarðar. í bókinni er furðu margt snot- urra ljóða frá lítt kunnum skáld- um _ og nokkur, sem bera sér- kennilegan svip. En í henni er enn fleira af vel gerðum lausavísum, og er þar leikið á margar nótur. Til eru þarna höfundar, sem ekkert virðast hafa til brunns að bera ann- að en viljann til að hnoða kvæði og vísur, en sem heild er safnið ekki aðeins læsilegt, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.