Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 21
ÞANGAÐ TIL VIÐ DEYJUM 253 Kettlingurinn litli var orðinn svangur og krafsaði í pils- faldinn konunnar. Þangað til við deyjum, sagði gamli maðurinn. Hann studdi höndum á hnéð, og bréfið titraði milli fingra hans. Skipið kom í höfn á regnþungum morgni. Gamli mað- urinn stóð á bryggjunni, þegar það lagðist að. Það voru marg- ir farþegar og margt fólk komið til að taka á móti þeim. All- lr veifuðu og hrópuðu nema gamli maðurinn. Hann studdist fram á stafprik og skyggndist um, hann kom ekki auga á son S1nn. Það var ekki fyrr en allir farþegarnir voru komnir í ^and, að hann tók eftir manni, sem stóð aleinn við borð- stokkinn og horfði í land. Gamli maðurinn klöngraðist um borð og spurði hann að heiti .... Jú, það var hann. Ert þú einn eftir? Hvar er mamma? Hún hefur ekki getað hreyft sig útúr húsi í tíu ár, hún r^tt staulast milli herbergja. Hún bíður heima. Síðan gengu þeir upp af bryggjunni, stefndu heim. Hann var þögull og fáskiptinn fyrsta daginn, sagði þeim það eitt af högum sínum í tuttugu ár, að hann hefði verið í sigl- lngum og farið um öll heimsins höf. Hann var orðinn fölur °g fyrirgengilegur, gráhærður og þrútinn um hörund; hann hafði misst annað augað og kvaðst hafa slasazt þannig í skip- br°ti. Hann var fátæklega til fara og sagðist hafa orðið að ^eSgja af stað í þvílíkum fljótheitum, að hann hefði ekki get- að tekið neitt með sér af fötum, eignum og peningum. Hvort pau gætu lánað sér skotsilfur, þar til úr greiddist? Hann sPurði einskis um hagi foreldra sinna, en undi sér bezt við ab gæla við kettlinginn. Gömlu hjónin spurðu almæltra tíðinda, hvernig viðraði í ntlöndum og hvort fólk hefði sæmilega upp úr sér. Gamla , °nan staulaðist fram í eldhús og eldaði kjötsúpu, því það arði syninum þótt hnossgæti hér áður fyrr. Og gamli mað- Urinn sagði syni sínum frá aflabrögðum og stjórnmálum. Þau sPurðu ekki margs um liðin ár, ekki svo að skilja, að þau v$ru feimin við þennan son sinn, gráhærðan og eineygðan a hrædd við þá sögu, sem hann kynni að segja þeim; nei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.