Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 66
298 EIMREIÐIN einu sinni tiltæk. Hann flýtti sér ekki að svara. Kallið var endurtekið. Gamli maðurinn skildi, að hann átti að koma nær, en gerði það ekki fyrr en hann sá flöskuna. Það var skammbyssa í hinni hendinni. Þeir vildu fá að vita, hvort snekkjan væri enn inni á firð- inum. Hann reyndi að segja þeim eins og var, en orðin snerust í munni hans og vildu ekki koma fram í réttri mynd. Honum datt í hug orðið njósnari og varð hverft við. Sigg- gróin höndin krepptist um árina, þegar honum varð skyndi- lega hugsað til bróður síns, sem hafði nýlega misst son sinn í hafið. Voru það ef til vill þessir, sem sendu honum bana- skeytið? Allt í einu fylltist hann hatri gegn þessum mönnum, sem reyndu að fá hjá honum upplýsingar. Hann sá eftir að hafa svarað. Því hafði hann ekki bara þótzt ekkert skilja? Það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Hann varð að reyna að gera eitthvað. Hann rétti sig upp á þóftunni. Það var gott, að orðin komu nú örar en áður. Hann sagði þeim, að snekkj- an Iiefði verið löskuð og færi ekki aftur fyrr en eftir nokkra daga . . . Lélegir sjómenn, Bretar. . . Flaskan skall í fiskrúmið. „Fisktökuskipið, það var að fara. Það kemur í kvöld, fei' norður . . . og. . . “ Gamli maðurinn sá að bros færðist á harð- leitt andlitið gegnt honum. Bátnum hafði svifað frá, meðan Iiann talaði. Nú lagðist hann fast á árarnar. Hvellir vélarskellir heyrðust utan frá nesinu. Hann tók fast á árunum, en leit ekki um skut. Skyldu þeir skjóta .. • ? Þegar hann leit upp, var turninn að hverfa. Það væri vist allt í lagi. Hann fann þreytuna og máttleysið streyma u® líkamann. Þegar vélbáturinn kom innar, veifaði gamli maðurinn, og þeir tóku hann aftan í. Bátsverjar buðu honum kaffi, en hann sagði þeim ekkert. Hann batt bátinn sinn við bryggju" stigann og gekk upp. Hreppstjórann þurfti hann að hitta. Skömmu seinna liljóp drengur með bréf til hermannanna- Þeir höfðu tekið traustataki eina stofu, sem vissi út að hafinu- Gamli maðurinn gekk stöðugt um gólf. Hann var óþolm- móður. Hann tók hvað eftir annað í nefið, án þess að vita af því, ráfaði út að glugganum og sá hús bróður síns. Her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.