Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 60
292 EIMREIÐIN pabba þeirra um leið og hún gengur fram hjá honum, og það er þverúð og stolt í augnaráðinu. ,,Þú ert sama sortin og hún móðir þín, stórbokkinn þinn,“ tautar Gunnar Br. Sigmundsson. „Góða nótt, Gunnsi,“ segir Mangi mehe og labbar af stað með hendur í vösum. „Skárri eru það tekjurnar . . . Verðurðu ekki að telja þetta fram til skatts?“ Hann glottir og hverfur fyrir húshornið. Og Gunnar Br. Sigmundsson stendur einn eftir á hlað- varpanum. ☆ Hin þjóðspillandi áhrif ljótrar blaðamennsku leyna sér ekki í voru landi. Heilir flokkar eru aldir upp í því að mæla bót svívirðilegum bardagaaðferðum, að vera umburðarlyndir, að afsaka lygar og rógburð, að telja sér trú um, að pólitík eigi að vera, hljóti að vera kviksyndi af rangindum og lubbaskap. Mikill liluti manna í þessu landi lítur nú svo á, eftir viðburði síðustu ára, að lygar og rangindi séu ekki einasta lög- leg vopn í pólitískri baráttu, heldur og liin einu vopn, sem bíti, séu sigursæl og liappadrjúg. Til forna þótti Jjað fagurt, að vilja heldur falla við lieiður en lifa við smán. Nú á dögum er af nokkrum liluta Jtjóðar- innar talið sæmra að halda þingsæti eða lafa í valdastóli við smán og rangindi en falla með sóma. Og þessi linignun sómatilfinningar og dreng- lundar og karlmennsku á íslandi er ávöxtur af lítilmannlegri og þræ!- lundaðri blaðamennsku. Kristján Albertsson i útvarpserindi um islenzka blaðamennsku■ Þótt menn tali tungum engla um lýðræði og réttlæti, frið og bræðra- lag, þá stoðar það lítið, ef þeir blóta hatrið á laun. Miskunnsemi og sannleiksást eru hinar einu öruggu varnir mannsins gegn mönnunum, hin eina trygging hans fyrir frelsi sínu og lífi. En ef frá henni er horfið> virðist vandséð, hvar niður komi. Þá virðist einhver tilgangur geta helg' að öll meðul. Þekkingin í öllum sínum mikilleik er ekki einhlít og getur dregið til falls, ef hún stjórnast ekki af mannslund, því að þar, sem brjóstin hætta að geta fundið til, gróa ekki framar hin góðu blóm, held' ur eitraðar jurtir ofstækis og hermdarverka. Pálmi Hannesson i erindinu „Ef et betra telk■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.