Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 41
DR. HELGI PJETURSS 273 X. Dr. Helgi var mjög fyrirmannlegur í allri framgöngu, svo að af bar, norrænn mjög í sjón. Svipurinn sérstæður, fagur og hreinn. Líkamsrækt stundaði hann, sérstaklega sundíþrótt. Hann var í öllu óvenjulegur maður, sem ekki mun gleym- ast þeim, er sáu hann. Menn eins og dr. Helgi koma ekki fram meðal þjóðarinnar nema með aldamillibili, svo fágætir eru þeir. Því hörmulegra er, að ekki skuli vera hægt að veita þeim þá viðurkenningu og aðstoð, sem nauðsynleg er, meðan verið er á vegi með þeim. íslendingar báru ekki frekar en aðrir gæfu til þess. En þó að svo væri, þá er það trúa mín, að síðar rísi upp sú kynslóð á landi hér, sem manndóm, vil °g vilja hefur á að færa sér í nyt hið mikla starf hans til blessunar fyrir alla framtíð. — Þó að dr. Helga auðnaðist ekki, •neðan hann dvaldi hér á jörðu, að fá viðurkenningu fyrir binar miklu uppgötvanir í heims- og líffræði, þá ber þess að tthnnast, að honum hlotnuðust viðurkenningar og lieiður fyr- lr önnur störf sín. Frá Hafnarháskóla fékk hann doktorsnafn- bót fyrir rannsóknir sínar og ritgerð um jarðfræði íslands arið 1905. Árið 1943 var hann kjörinn heiðursfélagi Jarð- h'æðifélagsins danska. Einnig var liann á efri árum kjörinn beiðursfélagi Hins íslenzka náttúrufræðifélags og kjörfélagi búnaðarfélags íslands. Dr. Helgi kvæntist 30. marz 1904 Kristínu Brandsdóttur frá Hallbjarnareyri, Bjarnasonar í Bár í Eyrarsveit. Þau slitu sam- Vlstir. Börn þeirra eru: Pétur Hamar, Anna Sigríður píanó- Hikari, Þórarinn Brandur og Helga Kristín. Pétur Hamar andaðist 3. okt. 1923. Hann var mikið mannsefni. Einnig varð dr. Helgi fyrir þeim harmi að missa á efri árum dóttur sína Helgu. Lengst af bjó dr. Helgi við þröngan fjárhag. Má nærri £eta, hve mjög það hefur lamað starfsorku hans. Nokkuð greiddist úr þessu, er á ævina leið. Laun hans hækkuðu þá n°kkuð. En mest mun hér úr hafa greiðzt fyrir tilstilli Önnu, dóttur hans, sem bjó með honum nokkuð á þriðja áratug. Hin greinda kona skildi vel hið mikla starf föður síns og annaðist hann með dótturlegri umhyggju til hinztu stundar. <r alls óvíst, að honum hefði auðnazt að leysa af höndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.