Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 23
ÞANGAÐ TIL VIÐ DEYJUM 255 um, kýrnar á beit í móum og mýrum, sól skein í heiði, og reyki lagði beint til lofts. Sonurinn virtist ekki taka eftir neinu. Hann sat við hlið föður síns með köttinn í fanginu án þess að segja orð. Þegar þeir komu að haelinu, greiddi gamli maðurinn ökugjaldið, hann ætlaði að taka strætisvagn- inn til baka. Ungur læknir og bústin hjúkrunarkona með rjóðar kinnar tóku á móti þeim; syninum var vísað til her- bergis. Honum var sagt, að því miður gæti hann ekki haft kettlinginn hjá sér. Gamli maðurinn kvaddi soninn og hjúkr- unarkonan hélt á kettlingnum á meðan. Ég kem að heimsækja þig á hverjum degi, sagði gamli utaðurinn. Og mamma þín sendir þér eitthvað. Vertu róleg- ur og hvíldu þig. Þá kemstu fyrr heim að sjá mömmu þína. Og við skulum passa uppá kattarskömmina fyrir þig. Gamli maðurinn fór ekki beint heim, þegar hann kom aft- Ur í bæinn með strætisvagninum. Hann leitaði uppi lækn- luu, sem hafði skoðað soninn. Hann þurfti að bíða lengi áð- Ur en hann náði tali af lækninum. Kettlingurinn var farinn að væla af hungri. Læknirinn kvaðst ekkert vita; þetta gæti aHt farið vel. Það væri um að gera að vera rólegur, aðbún- aðurinn á hælinu væri framúrskarandi, þar hefðu gerzt hrein kraftaverk. Hann er sonur minn, sagði gamli maðurinn titrandi röddu °g studdist fram á stafinn. Ég hef fullan rétt til að vita . .. Læknirinn gekk út að glugganum og sneri baki í gamla nianninn. Hann stuggaði við flugum, sem suðuðu á rúðunni. Svu studdi hann flötum lófum í gluggakistuna og sagði: Hann lifir í hæsta lagi tvo mánuði. Hann kom of seint. Lakka yður fyrir, sagði gamli maðurinn, reis á fætur og staulaðist út. Læknirinn hlustaði á höggin, þegar stafurinn SlUall í gólfinu; þau dvínuðu eftir því sem gamli maðurinn Ijarlægðist. Seinna um daginn kom maður frá utanríkisráðuneytinu ^eð heilan bunka af skjölum. Hann var ákaflega vingjarn- ^egur og bauð gamla manninum í nefið. Sagðist muna eftir konum frá gamalli tíð. Hann spjallaði heilmikið um veðrið °g fiskinn og stjórnmálin, áður en hann bar upp erindið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.