Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 52
284 EIMREIÐIN hent að leika á bölvaðan Bretann. En samt liefur mér tekizt það hingað til." Enn hellir hann konjaki í bollann hjá Manga. Og nú hef- ur Mangi fengið lystina. Hann teygar drykkinn og smjattar. „Andskotans ósköp er þetta nú dásamlega gott. En heyrðu Gunnsi, því í dauðanum og djöflinum ertu að fara í vinnu til þeirra, fyrst . . . ?“ „Þú ert barn og kjáni í þessa heims sökum, Magnús Magn- ússon. Auðvitað geri ég það til þess að komast að sem flest- um og mikilvægustum leyndarmálum. Nú, og fari svo, að Bretar vinni stríðið, er ég fíni maðurinn; hef gegnt ábyrgðar- miklu starfi í þjónustu þeirra og stuðlað að sigrinum. Og vinni Þýzkarinn, verð ég ennþá fínni maður; það er að segja, ef ekkert kemst upp. Það er nú það, lagsmaður." Mangi mehe drekkur. „Þú klárar þig af þessu, Gunnsi. Ég þori að hengja mig og skera upp á það, að þú klárar þig af þessu öllu saman. Þú ert svo eitil-helvíti-magnaður.“ Gunnar hlær lágt og nýtur sigursins. „Ég er nú samt ekki magnaðri en það, að ég er kominn í dálítið klúður með þetta allt saman. Ekki beinlínis í hættu, en bannsett klúður. En ef þú Ijærð mér lið, ætti ég að sleppa, ef ég þá eyðilegg ekki allt saman fyrir mér með bölvuðum klaufaskap." Mangi mehe svarar seint. Þegar allt kemur til alls, er hann ekki viss um, að Gunnar Br. Sigmundsson sé svo magnaðui', að hann klári sig af þessu, en liins vegar er hann viss um það, að Gunnar muni koma á hann allri sökinni, ef illa fer. Að áliti Manga mehe, er það helzti, og ef til vill eini kosturinn, sem hyggjuviti fylgir, að handhafar þess geta alltaf komið sei heimskari mönnum í þá skömm, er þeir hafa sjálfir til unnið, enda láta þeir að sjálfsögðu þann aðstöðumun aldrei ónotað- an, ef þörf krefur. Og Manga langar ekkert til að láta skjóta sig og sízt fyrir annarra afglöp. Heimurinn er að vísu bölvað- ur, en samt sem áður hefur Manga aldrei komið til hugar að gera ráðstafanir til að kveðja hann. Og hann vill deyja eins og manni sæmir, drukkna, hrapa í björgum eða gefa upp önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.