Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 37
DR. HELGI PJETURSS 269 hann hafi unnið ennþá frábærara afrek með hinni aðdáan- lega vel rökstuddu og víðfeðmu heimsfræði sinni. Sjálfur dró hann ekki dulur á, að illa færi, ef þessar uppgötvanir sínar yrðu ekki þegnar. í niðurlagi síðustu bókar sinnar, Þónýals, minn- ist hann eftirminnilega á þetta. Verður enn ekki séð að þess- um málum hafi verið veitt sú athygli, sem vera ætti og þörf væri á. Hvort myndi ekki geta verið, að hið ískyggilega útlit naeð framtíðina og ýmis fyrirbæri, sem virðast vera illur að- dragandi, sé ekki án alls sambands við sinnuleysi manna á æðri sjónarmiðum, sinnuleysi á því að íhuga sem bezt það sem rökfastast hefur verið sagt um tilgang lífsins og stöðu rnannkynsins í alheimi? Ef til vill finnst sumum ótrúlegt, að einn maður geti leitt í ljós svo yfirgripsmikil sannindi. Hér hljóti að vera um að ræða meiri og minni heilaspuna. Hú hefur gervöll saga þekkingarinnar sýnt, að upptök alls þess, er til umbóta miðar, er einmitt að rekja til yfir- burða einstaklinga. Getur það verið þáttur í að skilja, að svo muni enn verða. En sem hjálp til að skilja, að dr. Helgi var shkur maður, verður að hafa í huga, að hann hafði í vöggu- gjöf öðlazt óvenju miklar gáfur og sérstætt skapferli. Þegar hann setti sér fyrir viðfangsefni, tók það liug hans allan. Hann Var fljótur að sjá líkurnar og finna samræmi og um leið að losna við viðurkenndar skoðanir, er ekki höfðu við rök að styðjast, ennfremur að leiðrétta, ef honum hafði yfirsézt, sem raunar er torfundið. VIII. Allir, sem kynntust dr. Helga, komust að raun um, að þar Var á ferð óvenjulega þroskaður maður. Mér verður ætíð í 'Uinni hin ríka góðvild hans og hinn ynnilegi fögnuður, þeg- ar hann frétti urn eitthvað, er til umbóta horfði. í návist hans fann maður streyma hreinleika liugans — og að honum mátti fyllilega treysta. Hann hafði auk gáfna fengið mann- hóm og manngöfgi í vöggugjöf í ríkum mæli. Með aldrinum mógnuðust þessir eiginleikar hans, sem mun að nokkru mega reþja til þeirrar nýju þekkingar á lögmálum lífsins, er hann Hnn, og lífsspeki, er upp af henni spratt. Maðurinn sem Sagði, að „hið illa væri örðugleiki, sem sá kraftur lífs vors er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.