Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 29
DR. HELGI PJETURSS 261 sumir þeirra hinir færustu menn í vísindagrein sinni. Um vísindalegan árangur þeirrar farar skrifaði dr. Helgi 1898 grein ú dönsku í tímaritið „Meddelelser om Grönland“, en ferðasög- una sjálfa skrifaði hann á íslenzku. Birtist hún í 5. bindi ..Bókasafns alþýðu", er Oddur Björnsson gaf út, ásamt sögu Grænlendinga eftir Finn Jónsson. Sú bók hefur hlotið mikl- ar vinsældir og er fyrir löngu uppseld. Á fyrsta tug þessarar aldar og fram á annan ferðaðist dr. Helgi víða um Evrópu. Hefur hann skrifað mjög fróðlegar og skemmtilegar ferðasögur frá þessum tíma. Er þær flestar að íinna í eldri árgöngum Skírnis. Á víð og dreif í blöðum og Dmaritum íslenzkum frá þessum árum má einnig sjá mikinn ^jölda af ritgerðum eftir hann um margvísleg viðfangsefni °nnur en hin vísindalegu störf, sem hann fékkst þá við. Árið 1904 gaf Þjóðvinafélagið út „Darwinskenning uni uppruna dýrategunda og jurta“, eftir G. Armer Hansen yfir- ^kni í Noregi, í þýðingu dr. Helga. Vakti sú bók á sín- Urn tíma athygli og umtal. Með henni vildi hinn ungi nátt- urufræðingur kynna löndum sínum þessar merku uppgötv- anir, sem hann segir um í formála eftir höfundi, „að ekki §etl sá maður verið fyllilega siðaður, sem alveg sá fávís um Pessi efni.“ Bók þessi er eins og undirstaða þeirra margvíslegu nppgötvana í líffræði, er hann sjálfur gerði og sagt verður að u°kkru frá síðar. Dr. Helgi hafði þegar í æsku eindregið neigzt til og heillazt af náttúrufræði og þegar í lærða skól- anum hafið undirbúning að því að leggja stund á þessi fræði, n^eð því að lesa rit hinna merkustu brautryðjenda og snill- á þessu sviði. ÍV. Þó að hinn vísindalegi árangur Grænlandsferðarinnar væri mikiH, þá fór svo vegna slæmrar aðbúðar og langrar úti- mstar á skipinu, að dr. Helgi beið heilsutjón í ferðinni, sem atnaði aldrei að fullu síðan. Hefur hann sjálfur lýst þessu e tlrminnilega í greininni „Torleiði", í 1. bindi Nýals, en þrátt "rir þann hnekki, sem það heilsutjón bakaði honum, voru rannsóknirnar á Grænlandi aðeins undirbúningur undir aðrar stlerri, sem biðu hans hér á landi. Vorið 1898 kom dr. Helgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.