Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 17

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 17
EIMREIÐIN 255 Snilldarlegasta ritverk Einars um þetta öndvegiskjörsvið S1tt er þó Á Njálsbúð, enda meðal þess ágætasta, sem ritað hef- ur verið um íslenzkar bókmenntir. Þetta er innblásið verk, ^ullt af skilningi og tilþrifum, bæði að efni og stíl. Mest er þó um vert þann hrifnæma hug og kærleik til viðfangsefnis- lns, sem yljar alla frásögn og túlkun. Enginn getur skrifað slíka bók, nema liann sé sjálfur skáld og gæddur miklu innsæi. Og l3að sannast á Einari, sem hann segir um höfund sjálfrar t^jálu: „Lesandanum er líkt larið og manninum í sögunum, sem f'ær að líta undir liandlegg hins skyggna manns og öðlast ólutdeild í ófreskisgáfu lians.“ c) Að minnsta kosti liefur und- uutuðum farið svo, að liafa ósjaldan gripið þessa bók til yndis °o ánægju. Les ég þó Njálu sjálfa oftast allra bóka. Mesta afrek Einars fram að þessu hygg ég samt, að sé út- o‘úa Brennu-Njáls sögu. í formála hennar er kjarni þess, sem ann óefur áður skrifað um þetta meistaraverk. En einnig ný sJ°tiarsvið liafa opnazt við þá langvinnu og þolgóðu rannsókn, Sem að baki býr. I Njálurannsóknir sínar takmarkaði Einar Ólafur verka- lng sinn og l^eitti sér í eina átt, eins og hann setti sér ungur. eð því náði hann svo langt að verða mesti Njálufræðingur, Sein enn liefur verið uppi. Með því er þó ekki öll sagan sögð. U puur lians á öðrum fornritum: Eyrbyggju, Laxdælu og I uvetninga sögum, auk þátta, eru unnar af sömu alúð, var- ‘ ni og ást á viðfangsefnunum. Sérstaklega finnst mér for- n‘úinn fyrir Hallfreðar sögu skrifaður af miklum skilningi °o skarpri dómgreind. IV. al nu tekið upp léttara lijal um sinn. , 0rnain Rolland segir einlivers staðar, að Frakkar meti ekki c sin og listamenn að verðleikum, nema lífsferill þeirra g hygg, að þetta eigi einnig við íslendinga. getur að vísu vitneskja um líf manna verið neikvæð mat á verkunum. Endra nær vaxa þeir við sjón og raun. er llln Einar Ólaf Sveinsson og kynni mín af honum. ð Njálsbúð, bls. 33. Þenn kunnur. Éa btnndum fyrir Svc

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.