Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 31

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 31
EIMREIÐIN 269 Elinborg Lárusdóttir. S1nni. Maðurinn liennar var mesta glæsimenni og var virtur öllum, sem til hans þekktu. Alltaf gat hann þess, livar hann var. Þegar hún gerði sér Það ljóst, að hún hlaut að missa hann, leið hún hræðilegar kvalir. Hún stóðst ekki samkeppnina við hinar yngii. Þung stuna leið frá brjósti hennar. Hún sneri baki við glugganum og gekk fram í eldhúsið. Störf sín rækti hún dyggilega. Dag lyern var góður og nærandi matur á borðum og húsið hreint. Þegar Þorgeir kom heim í hádegisverðinn, var hún glöð og minntist ekki á neitt nema bátinn og hvað hún hlakkaði til að a nýjan fisk, sent hann veiddi sjálfur. „Þú verður víst aflakóng- Ullnn hérna í þorpinu, eins og vant er,“ sagði hún. "Hver veit, en hinir hafa nú róið í viku. Það munar um rninna. En nú er báturinn eins og nýr,“ sagði Þorgeir um leið °g hann reis úr sæti og fór aftur til vinnu. Jórunn liorfði á eftir honurn. Hann var duglegur maðuiv
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.