Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 34

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 34
272 EIMREIÐIN unn og lagði þunga áherzlu á orðin. Þær eru þá ekki allar af lakara tæinu, sem lízt á liann. Það er ekki nema rúm vika, síðan læknisfrúin dró liann inn til sín. Hvað þá hefur gerzt, veit ég ekki. En svo mikið er víst, að læknirinn var ekki heima. Frúin var alein í húsinu.“ „Hver sagði þér, ekki þó Þorgeir sjálfur?“ spurði Ragna. „Auðvitað veit ég þetta beint frá honum. Ekki lýgur hann á sjálfan sig.“ „Jú, hann lýgur, bæði á mig og læknisfrúna. En livers vegna liann er að telja þér trú um þetta og gera þig æsta og afbrýði- sama, það skil ég ekki. Trúðu mér. Þetta er helber lygi og uppspuni. Ég er viss um, að hann hefur aldrei komið inn fyrh' dyr í húsi læknisins, aldrei drukkið þar kaffi og aldrei talað orð við frúna. Mér þætti gaman að því, að þú talaðir við hana.“ „Ég þekki hana ekkert og á ekkert erindi. Svo trúi ég Þor- geiri,“ sagði Jórunn dauflegá. Henni var ekki farið að lítast á. Ragna var óþarflega bituryrt í garð Þorgeirs. „Hérna, farðu með fuglana til frúarinnar. Það er nóg erindi- Frúin er bezta kona og vinsamleg við alla. En í öllum bænum talaðu varlegar við hana en mig. Berðu engan ósóma á hana, sagði Ragna og rétti Jórunni kippuna, sem hún hafði þakk- samlega þegið að gjöf rétt áðan. „Ég get náttúrlega gefið þér aðra,“ sagði Jórunn og tók kippuna í hönd sér. „Það gerir ekkert til með fuglana. En sannleikann verðu1 þú að vita,“ sagði Ragna. Jórunn var miður sín, er hún fór frá Rögnu. Hún hafð'1 aldrei ætlað sér að ganga um þorpið og njósna um manniu11 sinn. í raun og veru fannst lienni það ekki sæma sér, en nauð- syn brýtur lög, eins og máltækið segir. Rögnu hafði tekizt að varpa grun inn í hug hennar, grun, sem mundi sitja kyrr innst inni og jafnvel magnast því lengur sem liði. Henni fannst hún lrafa nóg að bera, þótt ekki bættist á. Það var eiginlega sví- virðilegt af henni að leggja eyrun að rógburði um mann sinn- Hún hafði aldrei reynt hann að ósannsögli. Þegar alls var g^d; mátti telja hann mjög heiðarlegan og umtalsfróman. Hen111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.