Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 39

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 39
EIMREIÐIN 277 Þorgeir virtist vera gamla manninum sammála. Hann ætlaði draga sig í hlé. Þá tók hún til sinna ráða. Þau giftust, hvað sem gamli maðurinn sagði, og fluttu úr sveitinni. Læknisfrúin hlustaði á frásögn Jórunnar. Þegar hún lauk mali sínu, brosti frúin og sagði hróðug: »Eg held, að ég skilji þetta.“ »Ha, ha — þér skiljið þetta,“ hváði Jórunn og leit með eftir- v'æntmgu á frúna. Hún liafði sannarlega ekki komið til einskis, L‘l l'uin gat leyst þá gátu, hvers vegna Þorgeir hagaði sér svona eins og óþokki. Það var sannarlega ekki honum að pakka, að hann var ekki búinn að kvelja úr henni lífið eða °era bana að aumingja. »Eg held, að fátæktin, umkomuleysi æskuáranna og senni- v'Sa orð föður yðar, liafi haft dýpri áhrif en hægt er að gera sér grein fyrir.“ >»Honum leið illa í æsku, rnjög illa. Orð föður míns tók lann sér nærri. Það veit ég. En kemur það nokkuð þessu máli við?“ »Manninum yðar finnst enn, að þér séuð honum miklu remri 1 öllu, skiljið þér, livað ég á við.“ ha”Hann segir það stundum, rétt er það. En hvers vegna er ^ , n ljúga að mér? Hvers vegna reynir hann að telja mér I,: Um’ Ever einasta stelpugála og jafnvel hefðarkonurnar "r 1 þorpinu séu á eftir honum?" »l‘etta er hans aðferð til þess að gera sig að eftirsóttum og um manni í yðar augum.“ ska/)Vl' 1111 vera l°kið. Ég hef liðið nógar kvalir. Hann er SVei mér lá oið í eyra, er hann kemur lieim í kvöld. Mér S aP* nasst að skilja við hann.“ J CS væri í yðar sporum, mundi ég aldrei minnast á þetta, oQ ^Cl Hta efasemd í ljós né rengja orð hans. Brosið þér bara að þér séuð alltaf að sjá það betur og betur, hve orð sö^lr yðar hafi verið ranglát, og hve þér hafið verið gæfu- 11 aé eignast jafn eftirsóttan og mikinn mann. Við skulum sé ijt*g nvernig fer. Þeir kunna því betur, að upp til þeirra

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.