Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 48

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 48
286 EIMREIÐIN Matthías Jochumsson hafði m. a. ljotnað, sem hér segir: Hrynji ein, er önnur vís, ýmsum knúin vindi. En ekki hafði Jón lieyrt botn Matthíasar. Var nú skorað á Jón að spreyta sig og prjóna neðan við byrjun vísunnar. Það gerði liann innan skamms á þessa leið: Falli ein, er önnur vís af örlaganna vindi. Er athygiisvert, iivað botnar Jóns og Matthíasar eru líkir að efni, j)ar sem hvorugur vissi um hinn. Getur nú liver, sem vill, um það dærnt, hvorum betur tókst, þjóðskáldinu Matthí- asi eða bóndanum úr Þistilfjarðarheiði. Jón Samsonarson var ákaflega listrænn maður að eðlisfari. Auk skáldskaparins, sem lionum var mjög tiltækur, liagmælsk- an alveg fljtigandi, lék hann prýöilega á fiðlu og gleymdi ser alls hugar við sönglist. Þó að Jón teldi Hávarðsstaði „happasetur", eins og hann komst að orði í sóknarvísunni, varð hann jjar fyrir óhöppum- Árið 1906 léll nálega allt féð. Eluttist þá fjölskyldan út í Hvamm. En þar festi Jón ekki yndi um sinn og fór aftur bú- íerlum í Hávarðsstaði árið eftir. Þar bjó hann með fjölskyldu sinni, Jrangað til bærinn brann 1911 og með lionum allt inn- an stokks, þ. á m. kvæðasyrpa Jóns og önnur handrit lians. Þa fóru Hávarðsstaðir í eyði, en Jón og l'ólk hans fluttist alfarið iút í Hvamm. Bjó hann Jrar eitt ár. Lét síðan búið í hendur Jóhanns sonar síns og var hjá honum til dauðadags, 1917. Með Jóni Samsonarsyni féll í valinn merkilegur fulltrui menningar, sem er horfin og kemur aldrei aftur, a. m. k. ekki í sömu mynd; hæfileikamaður, er sameinaði Jrrotlausa bar- áttu fyrir brauði sínu og sinna og ódrepandi andlegt fjör við hin örðugustu skilyrði. Hann var greiðamaður við gesti og nágranna, en jafnframt gáfnaljós sveitar sinnar og héraðs, eins •og hann sýndi bezt á Jnjóðhátíðinni aldamótavorið. Ætla má, að Jón liafi verið orðinn Jneyttur eftir harða lífs- baráttu og dáið saddur lífdaga, enda blindur síðustu árin. Það á víst einkar vel við Jón Samsonarson, lífskoðun sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.