Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 63
EIMREIÐIN 301 Um leið og við höfum lokið lestri þessara ljóðlína liöfum við skynjað að nokkru grunntón þessa verks. Þar blandast sam- an bitur örlög blóðhefnda sjúkra ætta, sem trúa á ill örlög, l'armurinn yfir því, sem ekki virðist umflúið og nærri því yfirmennskur næmleiki á fegurð náttúrunnar. Þá eru flétt- aðir inn í leikritið nokkrir spænskir brúðkaupssiðir, sem vafa- Utið eru byggðir á bæði þjóðtrú og venjum, sem mér eru °kunnar og ég skil þess vegna ekki til fulls. I sem stytztu máli er efni leiksins þetta. Brúðguminn (Val- Ur Gústafsson) vill kvænast brúðinni (Guðrún Ásmunds- dóttir) og leitar samþykkis móður sinnar, (Arndís Björnsdótt- lr) sem formlega á að biðja föður brúðarinnar (Lárus Pálsson) Ulrr hönd stúlkunnar. Móðirin liefur áður misst mann sinn °S son á hnífaþingi og þar liafa ættmenn Leonardos (Helgi Skúlason) komið við sögu. Hanq er kvæntur frænku brúðar- llrnar (Helga Valtýsdóttir) en býr með henni í fátækt ásamt terrgdamóður sinni (Regína Þórðardóttir). Áðnr en hann kvæntist liafði liann átt vingott við brúðina. Þegar vinnukonan á heimili brúðarinnar (Edda Kvaran) er aÞ tala um dásemdir hjónabandsins grunar mann, að tvíhyggja bui í huga hinnar ungu meyjar. Á brúðkaupsdaginn f lýr hún a hestinum góða með Leonardo, en allir gestirnir elta þau úl skógar. Þar birtast okkur viðhöggsmenn, dauðinn og mán- llln- Baldvin Halldórsson leikur dauðann og Herdís Þorvalds- dóttir mánann. Auk þessara aðalleikenda er 1 jöldi fólks í smá- klutverkum og er stærst þeirra hlutverk grannkonunnar, sem Anna Guðmundsdóttir leikur. Hennar skal sérstaklega minnzt, lrví hún er hvað næst því að minna á spænska konu af þeim, Seirr á sviðinu birtast, einkum tekst henni vel að gxáta og Þarma sér. Ekki orkar það tvímælis, að Gísli Halldórsson hefur lagt: m'kla alúð við leikstjórnina. Allt, sem gerist á sviðinu, er eðli- |egt og óþvingað frá leikstjórans hendi, gallarnir eru þeir, að lslenzkum leikurum lætur ekki vel að túlka suðrænan blóðhita °S sízt þegar hann er eins magnþrunginn og í Blóðbrullaupi. Það er furðu lítið spænskt yfir leiknum, nema livað svarta kárið og sólbrenndu andlitin eru í samræmi við suðræna sól. Arndís Björnsdóttir ber hita og þunga dagsins og hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.