Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 63

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 63
EIMREIÐIN 301 Um leið og við höfum lokið lestri þessara ljóðlína liöfum við skynjað að nokkru grunntón þessa verks. Þar blandast sam- an bitur örlög blóðhefnda sjúkra ætta, sem trúa á ill örlög, l'armurinn yfir því, sem ekki virðist umflúið og nærri því yfirmennskur næmleiki á fegurð náttúrunnar. Þá eru flétt- aðir inn í leikritið nokkrir spænskir brúðkaupssiðir, sem vafa- Utið eru byggðir á bæði þjóðtrú og venjum, sem mér eru °kunnar og ég skil þess vegna ekki til fulls. I sem stytztu máli er efni leiksins þetta. Brúðguminn (Val- Ur Gústafsson) vill kvænast brúðinni (Guðrún Ásmunds- dóttir) og leitar samþykkis móður sinnar, (Arndís Björnsdótt- lr) sem formlega á að biðja föður brúðarinnar (Lárus Pálsson) Ulrr hönd stúlkunnar. Móðirin liefur áður misst mann sinn °S son á hnífaþingi og þar liafa ættmenn Leonardos (Helgi Skúlason) komið við sögu. Hanq er kvæntur frænku brúðar- llrnar (Helga Valtýsdóttir) en býr með henni í fátækt ásamt terrgdamóður sinni (Regína Þórðardóttir). Áðnr en hann kvæntist liafði liann átt vingott við brúðina. Þegar vinnukonan á heimili brúðarinnar (Edda Kvaran) er aÞ tala um dásemdir hjónabandsins grunar mann, að tvíhyggja bui í huga hinnar ungu meyjar. Á brúðkaupsdaginn f lýr hún a hestinum góða með Leonardo, en allir gestirnir elta þau úl skógar. Þar birtast okkur viðhöggsmenn, dauðinn og mán- llln- Baldvin Halldórsson leikur dauðann og Herdís Þorvalds- dóttir mánann. Auk þessara aðalleikenda er 1 jöldi fólks í smá- klutverkum og er stærst þeirra hlutverk grannkonunnar, sem Anna Guðmundsdóttir leikur. Hennar skal sérstaklega minnzt, lrví hún er hvað næst því að minna á spænska konu af þeim, Seirr á sviðinu birtast, einkum tekst henni vel að gxáta og Þarma sér. Ekki orkar það tvímælis, að Gísli Halldórsson hefur lagt: m'kla alúð við leikstjórnina. Allt, sem gerist á sviðinu, er eðli- |egt og óþvingað frá leikstjórans hendi, gallarnir eru þeir, að lslenzkum leikurum lætur ekki vel að túlka suðrænan blóðhita °S sízt þegar hann er eins magnþrunginn og í Blóðbrullaupi. Það er furðu lítið spænskt yfir leiknum, nema livað svarta kárið og sólbrenndu andlitin eru í samræmi við suðræna sól. Arndís Björnsdóttir ber hita og þunga dagsins og hefur

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.