Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 70
308 EIMREIÐIN gera sér grein fyrir hver morðinginn muni vera og mun það að minni hyggju verða mörgum alleríitt viðfangsefni. Leikenda skal nú getið í þeirri röð, sem þeir konta á sviðið. Konu gistihússeigandans, Mollie Ralston, leikur Arnhifdur Jónsdóttir við lítinn orðstír. Hlutverkið gefur livað eftir ann- að tilefni til að sýna tilfinningahita, meðaumkun, undrun, forvitni, angist, ástúð, þrúgun og skelfingu. Arnhildi tekst ekki að sýna neitt af þessu. Hún er aðeins sæmilega skýr flytj- andi utanaðlærðs hlutverks, ekki leikari. Hún á drýgstan þátt í því að spilla heildaráhrifum leiksins. Mann hennar, Giles Ralston, leikur Sigurður Grétar Guð- mundsson. Aðalgalli hans er að framsögnin er óskýr, liann þarf að læra að tala áður en hann tekur að sér næsta hlutverk á sviðinu. Auk þess eru hreyfingar hans stirðlegar en við og við bregður fyrir svipbrigðum, sem gætu bent til þess, að manninum væri ekki alls varnað sem leikara þegar liann hef- ur náð viðunandi tökurn á framsögn móðurmálsins. Kristófer Wren leikur Björn Magnússon af fjöri og lipur- leika, sem vel hæfir hlutverkinu. Hæst rís þó leikmeðferðin í leik Ingu Blandon. Frú BoyR hefur séð fífil sinn fegri á yngri árurn meðan hún gengndi ábyrgðarmiklu starfi í þágu liins opinbera. Þegar við kynn- umst henni er hún taugaveikluð og skjálfhent, gröm við allt og alla og skeytir skapi sínu á hverjum sem er, í einu orði sagt regluleg norn. Ingu Blandon hefur tekizt að gera kerlingu það sennilega, að flestum mun standa stuggur af henni og láta sig litlu skipta þótt hún sé kyrkt í lok fyrsta þáttar. Slíkui' skapgerðarleikur er ekki á margra færi og mun Inga verða mörgum minnisstæð fyrir þessa túlkun. Árni Kárason leikur Metcalf major, lítið hlutverk, sem ekki veitir tilefni til sérstakra átaka, en Árni skilar því eins og efni standa til. Hugrún Gunnarsdóttir leikur ungfrú Casewell, greinda og hvatvíslega stúlku, sem virðist vita hvað liún vill. Hugrún leikur rösklega, sérstaklega eru svipbrigði hennar góð í sam- bancli við hárlokkinn. Hins vegar er framsögnin óskýr og mjög til lýta. Paravicini á fyrst og fremst að vera öðruvísi en hitt fólkið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.