Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 78
Þann 10. okt. s. 1. fór fram doktorsvörn við heimspekideild Háskóla íslands, er Robert Abraham Ottóson varði ritgerð sína nm npphaf og gerð Þorlákstíða. Athöfn þessi var hin merkasta á ýrnsa Innd. Einn merkasti fræðimaður um litur- giskan söng, dr. Stáblein í Erlangen, var fenginn til andmæla, ásamt guðfræðiprófessor Magnúsi Má Lárussyni. Var þannig leitað út fyrir heimspekideildina í þetta sinn, enda í fyrsta sinn að þessi grein fræða er tekin til meðferðar við háskólann hér. Efni ritgerðarinnar liggur að jöfnu í ísl .fræðum og gre- goriskum söng eða miðalda-liturgíu. Dr. Stáblein fjallaði urn þá hlið efnis, er að tónlist lýtur, en próf Magnús Már að Jiinni íslenzku sögulegu. Niðurstöður voru m. a. þær, að fyrirmynd að Þorlákstíðum er að finna í messusöng Dominikanamunka, vinzað úr og að- felld ísl. háttum. Texti og sönglínur eru svo vel samhæfð, að vart getur hafa verið nema einn höfundur verksins, e. t. v. tveir og þá mjög samhæfðir menn. — Þorlákstíðir munu samd- ar á síðari hluta 14. aldar eða fyrstu tveim áratugum 15. Þær voru sungnar á hinum tveim hátíðadögum Þorláks biskups helga, 20. júlí og 23. des., einkum í klaustrum. Andmælendur luku miklu lofsorði á verk doktorsefnis og töldu það traustan grundvöll að frekari rannsóknum á þessum lítt könnuðu fræðum. Ritgerðin kom út s. I. sumar á vegum Árnasafns hjá Einari Munksgaard í Khöfn. Ritið, sem er hið vandaðasta, hefst a ljósprentun af handritum, en því lýkur með tíðasöngnum, umrituðum í nútímanótnaletur. Fjöldi brota af gömlum messusöngsliandritum er að finna í landsbóka- og þjóðminjasafninu. Magnús Már Lárusson fann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.