Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 22

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 22
10 EIMREIÐJN ættin megi jafnan treysta, þótt hann væri þá búinn að liggja í gröf sinni í hálfa aðra öld. Sannfræðin um Sæmund varð smátt og smátt að þoka fyrir skáld- sýnum og ímyndunarafli þjóðarinnar. Fræðsla um ævi hans voru aðeins smámolar er geymdust á bókfelli, og voru um margar aldir ókunnir mesturn hluta þjóðarinnar. En alþýðan geymdi samt í sögnum sínum það álit, sem samtíðarmenn Sæmundar höfðu liaft á honum, að hann liefði verið meiri lærdómsmaður en flestir aðrir og ráðsnjall vitmaður, sem jafnan var leitað til, er mikinn vanda bar að höndum. Á öldum fátæktar, fáfræði og hjátrúar var það baráttan við djöfulinn, útsendara hans og jaau illu öfl, sem þeir höfðu yfir að ráða, er var eitt höfuðviðfangsefni manna. Þar nægði ekki eingöngu trúrækni og kirkjugöngur, heldur einnig ráðsnilli viturra manna. Þar komu menn eins og Sæmundur fróði að beztu liði. Þjóðsög- urnar um hann sýna þá skoðun þjóðarinnar á honum, að þótt hann hefði lært svartagaldur í Svartaskóla, þá hafði hann áður en hann kom þangað numið Saltarann, og helgað sig þeirri speki og þeirri siðfræði, er þar var að finna. Með Saltarann að vopni var hann ör- uggur í baráttunni við þann gamla. Fljótt á litið er sannfræðin um Sæmund og þjóðsögurnar um hann ærið ólíkar. En um furðu margt ber þeim sarnan, að hann var manna lærðastur sinnar samtíðar hér á landi, að liann var vitur og ráðsnjall. Á meðal erlendra fræðimanna varð hann á seinni öldum frægast- ur af því að nafn lians er tengt við bók, sem honum hefur ranglega verið eignuð. En það er ekkert eins dæmi um Sæmund. Það hefur gerzt svo oft, að menn verða frægari fyrir verk, sem þeir hafa ekki leyst af hendi, heldur en fyrir unnin afrek. Og þar sem ekki er vit- að, hver eða hverjir hafa fyrst ritað kvæðin í Eldri-Eddu, þá er Sæmundur vel að því korninn, að hann sé heiðraður nteð því að til- einka honum þá merku bók.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.