Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 27
EIMREIÐIN 15 Farangurinn er ýmist upp í rjáfri í bílnum eða Jrá að liann hlunkast a gólíið, gildir einu hvort lappar aka bíl eða hreinsleða, Jreir aka í loftinu unz þeir koma í áfanga. Við staðnæmust í Inari, á borð- Um er nýr silungur og reykt hrein- óýrakjöt, við skálum fyrir endur- lundum með eigendum veitinga- bússins. Mér finnst ég vera kominn heim. Islanninn, islanninn kominn, segja húsbændur, Jrjónustufólk og vetðimenn. Spurningum rignir yfir mig- ,,Ætlar Jrú ekki að stanza og renna í ána, liann er að byrja að ganga? Herbergi, bátur og fylgdar- rnaður er til reiðu. Sjálfsagt að hafa veizln í kvöld, kalla á vinina hand- an við ána og halda ráðstefnu". — bannig er talað á meðan við borð- Urn. En áfram skal haldið, að vísu með loforði um að staðnæmast á bakaleiðinni. — Áreiðanlega, sem lengst.“ Ég horfi á ána hún er vatnsmikil og veiðileg, vatnið gul- Rrænt á lit eins og Zirkonsteinn, hún fellur á milli klappa. Veðrið er kalt en fagurt, ísinn á vatninu er laus með löndum. Við ókum áfram, það er stjörnu- bjart er líður á kvöldið og dauf norðurljós kvika yfir hæðardrög- um, lengst í norðri mótar fyrir blá- hvítum fjöllum. Meðfram veginum sjást einstöku bjálkakofar (Gamm- ar) og hreingerði allfornfáleg. Það ghttir í augu dýranna og stund- Um bera höfuð þeirra við himinn UPP á hæðum. Hérinn er mikið á erðinni í dimmunni, Jrví ekki er ugprýðinni fyrir að fara, oft skýzt tann yfir veginn á síðasta augna- úiki og hverfur í kjarrið á króka- hlaupi. Snæhérinn skiftir um lit á vorin, eins og rjúpan, Jrá er liann ærið lubbalegur. Bíllinn er skilinn eftir lijá eig- andanum er býr í „gamma“ við ána, en hann ferjar okkur yfir hana til næsta bjálkahúss, Jrar er hrein- sleði Palto geymdur. Á hann er farangri hlaðið, og ekið af stað um ísilagt stöðuvatn, langt og mjótt. Isinn er frauðkenndur en allvel sléttur, svo liægt er að sitja á annað veifið. Svo er farið um skóg- argötur og hreinninn þá teymdur. Það var gott að ganga spölkorn Jjví kaldur vindur næddi ofan úr fjöllum, og læturnir eru dofnir af 12 tíma setum. Sleðar lappanna eru furðuleg farartæki, líkjast smábátum. Þeir hafa líka stundum verið notaðir til að stjaka sér milli skara, ef ís brast á ám, eða vötnum. Það er mikill vandi að aka þessum far- kostum, jafnvægisraun sem jafna má við línudans. Vanur maður getur í góðu færi ekið 60—80 kíó- metra á einum degi, án teljandi hvílda. Kappakstursdýr ná ótrú- legum hraða. Oft er ekið á auðri jörð með léttan farangur. Síðasti spölurinn, áður enn kom- ið er að Kleyfum er stórfagur, bratt- ar skógarhlíðar með tærum fjalla- lækjum í þröngum dal, en hrika- legir graníthamrar hið efra. Bær- inn stendur við kleyf eða hamra- port með fjallahrygg á báða bóga. Hann er reisulegur eins og frægum bjarnarbana sæmir. Allt húsið er uppljómað, á tröppum stendur heimafólkið prúðbúið og stásslegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.