Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 21 hann var spíttur upp, þá reyndist hann nálega seilingarhæð mín. Húðin var alsett örum, vafalaust eftlr fangbrögð við aðra birni, því þetta var karlbjörn. Einnig má gera ráð fyrir að sum þeirra væru eftir bjarndýralenzur eða jafnvel skotvopn. Palto var skemnrt er ég tók að teikna feldinn af birninum, ekki aatði mig grunað að svona færi 01 áform mín, en seinna tókst þjer þó að komast í færi við smá- rjörn er fest hafði niðursuðudós á trýni sér, og snérist rymjandi við i°sa hana. Hann hafði grafið UPP úrgangsdót við tjaldstæði rétt Mð veginn, þar sem við fórum um a hakaleiðinni. var etið bjarndýrakjöt dag- ega. það hefur löngum þótt kjarna- Lappar segja, að það sé gott irir irjósemina, sérstaklega létt- ^eiktur bauti af fullvöxnum karl- }>um; áður var fórnað bjarndýra- nierg, ef einhver vildi eignast son. pi , . ö I 1 8at ég dvalið nema hinar Jar orlofsnætur hjá vinum mín- ,Uni’ ætr Thuri hreinkóngs. Var þá e*ddur út með gjöfum og góðum Vúbænum. Labba gerði fyrir mér et n og blessaði mig og „ætt ^þnia . Qaf m^r heilræði, að ganga ‘ eitt af hinum heilögu fjöllum, skl^-1 K.arigasniemi“. — Síðar . eg meininguna. Thuri og J'nu' hans sögðu mér að koma aft- í fljótlega, ef hægt væri í haust- ■Cttn llar eins og síðast. „Gammar 11 ia 0g tjöld væru eign gestsins ns og þeirra." Sosoló virtist hálf v ° af því að ég vildi ekki ei a eftir, við sættumst upp á þá staðreynd, „að Aikia væri einstök og engri konu lík“, og að loforð um að ganga á „hin heilögu fjöll" bæri að efna, livað sem bjarnarsteik og mjaðardrykkju liði. Eg kaus að fara einsamall til Heilögu fjallanna, þar býr maður sá er gengist hefur fyrir því að varðveita hina fornu arfleifð Sama- Jjjóðarinnar, sem nú er að falla í gleymsku. Aðeins iðkuð af fáum „sjáendum“. Félagsskapur þessi er fámennur og ekki þýðir að sækja um upptöku í hann nema að hafa fengið boð þar um. Hafði ég verið boðaður á fund þessa manns er end- urvakti regluna, þekkti hann frá fyrri ferðum mínum á þessum slóð- um. Hann var þá staddur við Teno ána skammt frá Ailigastunturi (Heilagafjallinu), en félagsskapur- inn er kenndur við fjallið, meðlim- irnir „Hin hvítu hreindýr“ — en hvít hreindýr eru talin njóta helgi- verndar meðal Sama. Á tíunda degi ferðalagsins kom ég til fjallsins helga (þess hæsta af þrem). Það var seint um kvöld í kalsaveðri. Labba hafði í upphafi lofað góðu veðri í viku, „eða þang- að til tungl væri kringlótt". Sá tími var nú liðinn og útlitið var rosa- legt yfir fjöllunum. Formaður reglunnar „Hin hvítu hreindýr", tók á móti mér með virktum, prúðbúinn utan dyra (vissi þó ekki af ferðum mínum). „Friður sé með þér og ætt þinni“, sagði hann. Borið var á borð fyrir tvo við arininn og þar sátum við alla nóttina og ræddum um vanda- mál Samaþjóðar; hinn fámenni stofn er nú skiptur milli fjögurra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.